Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 06:16 Stephen Curry með Kobe Bryant bikarinn sem hann fékk fyrir að vera valinn mikilvægasti leikmaður Stjörnuleiksins. Getty/Ezra Shaw/ Gömlu karlarnir hans Shaquille O'Neal fögnuðu sigri í nótt í Stjörnuleik NBA deildarinnar sem fór fram með nýju fyrirkomulagi. Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Sjá meira
Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Sjá meira