Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 16:40 Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. Aðsend Olís – ÓB hefur gefið út nýtt app sem hægt er að nota til að greiða fyrir eldsneyti á sjálfsölum og inni á stöðvum með einföldum hætti í símanum. Appið er aðgengilegt fyrir bæði Android og Apple stýrikerfi og hægt að nota veski í síma til að greiða. „Með nýja appinu viljum við einfalda og bæta upplifun viðskiptavina okkar enn frekar,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. „Við höfum hlustað á þarfir viðskiptavina og þróað lausn sem veitir meiri þægindi, betri yfirsýn og aukna hagsæld fyrir þá í formi fríðinda og afslátta.“ Ingunn segir að með appinu fái viðskiptavinir góða yfirsýn yfir öll sín viðskipti á einum stað auk þess að geta framvegis borgað með símanum. „Þjónustustöðvar framtíðarinnar munu verða snjallari. Sjálfvirkar og stafrænar lausnir gera viðskiptavinum kleift að fá hraðvirka og þægilega þjónustu, hvort sem það er með sjálfsafgreiðslu, greiðslulausnum í gegnum snjallforrit eða sjálfvirkum hleðslustöðvum," segir Ingunn Svala. Í tilkynningu kemur fram að hægt sé virkja appið með því að hlaða því niður og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Viðskiptavinur velur að fá Olís – ÓB kortið í símann og fyllir út þær upplýsingar sem beðið er um. Eftir það geti viðskiptavinur greitt með símanum. Tækni Bensín og olía Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
„Með nýja appinu viljum við einfalda og bæta upplifun viðskiptavina okkar enn frekar,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. „Við höfum hlustað á þarfir viðskiptavina og þróað lausn sem veitir meiri þægindi, betri yfirsýn og aukna hagsæld fyrir þá í formi fríðinda og afslátta.“ Ingunn segir að með appinu fái viðskiptavinir góða yfirsýn yfir öll sín viðskipti á einum stað auk þess að geta framvegis borgað með símanum. „Þjónustustöðvar framtíðarinnar munu verða snjallari. Sjálfvirkar og stafrænar lausnir gera viðskiptavinum kleift að fá hraðvirka og þægilega þjónustu, hvort sem það er með sjálfsafgreiðslu, greiðslulausnum í gegnum snjallforrit eða sjálfvirkum hleðslustöðvum," segir Ingunn Svala. Í tilkynningu kemur fram að hægt sé virkja appið með því að hlaða því niður og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Viðskiptavinur velur að fá Olís – ÓB kortið í símann og fyllir út þær upplýsingar sem beðið er um. Eftir það geti viðskiptavinur greitt með símanum.
Tækni Bensín og olía Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira