Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Valur Páll Eiríksson skrifar 15. febrúar 2025 08:04 Ivan Klasnic, fyrrum framherji Bolton í ensku úrvalsdeildinni og króatíska landsliðsins í fótbolta, spilaði við góðan orðstír eftir nýrnagjöf. Hann ráðlagði Birni eftir skilaboð á Instagram. Samsett/Vísir/Getty Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. „Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum. Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Sjá meira
„Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum.
Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Sjá meira