Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2025 07:10 Fleiri mál eru til rannsóknar. Akademiska/Johan Alp Svo virðist sem legnám hafi verið framkvæmt á 44 konum að óþörfu á Akademiska sjúkrahúsinu í Uppsölum. Stjórnendur greindu frá 33 óþarfa aðgerðum í fyrra en rannsókn hefur leitt í ljós ellefu til viðbótar. „Við viljum biðja allar konurnar fyrirgefningar. Þetta átti ekki að geta gerst,“ segir yfirlæknirinn Johan Lugnegård. Hann segir mikilvægt að farið verði í saumana á málinu til að koma í veg fyrir að svona nokkuð gerist aftur. Fyrsta athugun leiddi í ljós 33 óþarfa legnám árin 2023 og 2024, sem höfðu verið framkvæmd í kjölfar rangrar greiningar. Konurnar, á aldrinum 38 til 85 ára höfðu verið greindar með frumubreytingar, sem geta leitt til krabbameins, og ráðlagt að gangast undir legnám án þess að væri raunverulega þörf. Ellefu bættust við þegar árinu 2022 var bætt við og enn fleiri mál eru nú til skoðunar. Þá hefur komið í ljós að aðgerðirnar héldu áfram eftir að mistökin komust upp, á meðan málið var í meðförum innan sjúkrahússins. Það vakti harða gagnrýni þegar málið kom upp að sjúkrahúsið skyldi ekki hafa samband við konurnar og leyfa þeim að tjá sig við rannsókn málsins. Stjórnendur sjúkrahússins báru því við að þær væru of margar en eftir umfjöllun fjölmiðla greip stjórn stofnunarinnar inn í og sagði að þær fengju að segja sögu sína. Hér má finna umfjöllun SVT um málið. Svíþjóð Heilbrigðismál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira
„Við viljum biðja allar konurnar fyrirgefningar. Þetta átti ekki að geta gerst,“ segir yfirlæknirinn Johan Lugnegård. Hann segir mikilvægt að farið verði í saumana á málinu til að koma í veg fyrir að svona nokkuð gerist aftur. Fyrsta athugun leiddi í ljós 33 óþarfa legnám árin 2023 og 2024, sem höfðu verið framkvæmd í kjölfar rangrar greiningar. Konurnar, á aldrinum 38 til 85 ára höfðu verið greindar með frumubreytingar, sem geta leitt til krabbameins, og ráðlagt að gangast undir legnám án þess að væri raunverulega þörf. Ellefu bættust við þegar árinu 2022 var bætt við og enn fleiri mál eru nú til skoðunar. Þá hefur komið í ljós að aðgerðirnar héldu áfram eftir að mistökin komust upp, á meðan málið var í meðförum innan sjúkrahússins. Það vakti harða gagnrýni þegar málið kom upp að sjúkrahúsið skyldi ekki hafa samband við konurnar og leyfa þeim að tjá sig við rannsókn málsins. Stjórnendur sjúkrahússins báru því við að þær væru of margar en eftir umfjöllun fjölmiðla greip stjórn stofnunarinnar inn í og sagði að þær fengju að segja sögu sína. Hér má finna umfjöllun SVT um málið.
Svíþjóð Heilbrigðismál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira