Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 23:00 Dalton Knecht hefur staðið sig vel á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers og hann fær nú að spila áfram með liðinu. Getty/ Harry How/ Körfuboltamaðurinn Dalton Knecht upplifði skrýtna daga í síðustu viku þegar honum var skipt frá Los Angeles Lakers liðinu en var svo kallaður aftur til baka. Lakers hafði ákveðið að láta Knecht fara til Charlotte Hornets í skiptum fyrir miðherjann Mark Williams. Þegar á hólminn var komið þá stóðst Williams ekki læknisskoðun og af þeim sökum var hætt við skiptin. Knecht fékk nokkra daga frí til að jafna sig á öllu saman en hann var með Lakers liðinu á ný í nótt. Knecht skoraði 10 stig á 17 mínútum í endurkomuleiknum en Lakers tapaði 131-119 fyrir Utan Jazz. „Þetta var klikkaður tími. Mér leið eins og ég væri staddur í kvikmynd,“ sagði Dalton Knecht. ESPN segir frá. „Þetta var samt erfitt fyrir mig. Þeir völdu mig og LA skiptir mig miklu máli,“ sagði Knecht. Hann flaut frá Los Angeles til Charlotte á fimmtudaginn var. Fór síðan frá Charlotte til Deroit um helgina þar sem fyrsti leikurinn hans með Charlotte Hornets átti að vera á sunnudaginn á móti Pistons. „Rob [Pelinka, framkvæmdastjóri lakers] hringdi þá í mig. Þú ert að koma til baka til okkar. Ég var bara orðinn spenntur að fara út á völl og spila sama hvar það yrði,“ sagði Knecht. Knecht flaug til baka til Los Angeles á sunnudaginn og hitti Pelinka og JJ Redick þjálfara á mánudeginum. „Ég vildi bara spila körfubolta. Ég sagði þeim það. Ég átta mig á því að þetta eru viðskipti en mín sýn var skýr. Spilum bara körfubolta,“ sagði Knecht. Dalton Knecht on the rescinded Hornets trade pic.twitter.com/nNIycZVTr1— Lakers Lead (@LakersLead) February 13, 2025 NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Sjá meira
Lakers hafði ákveðið að láta Knecht fara til Charlotte Hornets í skiptum fyrir miðherjann Mark Williams. Þegar á hólminn var komið þá stóðst Williams ekki læknisskoðun og af þeim sökum var hætt við skiptin. Knecht fékk nokkra daga frí til að jafna sig á öllu saman en hann var með Lakers liðinu á ný í nótt. Knecht skoraði 10 stig á 17 mínútum í endurkomuleiknum en Lakers tapaði 131-119 fyrir Utan Jazz. „Þetta var klikkaður tími. Mér leið eins og ég væri staddur í kvikmynd,“ sagði Dalton Knecht. ESPN segir frá. „Þetta var samt erfitt fyrir mig. Þeir völdu mig og LA skiptir mig miklu máli,“ sagði Knecht. Hann flaut frá Los Angeles til Charlotte á fimmtudaginn var. Fór síðan frá Charlotte til Deroit um helgina þar sem fyrsti leikurinn hans með Charlotte Hornets átti að vera á sunnudaginn á móti Pistons. „Rob [Pelinka, framkvæmdastjóri lakers] hringdi þá í mig. Þú ert að koma til baka til okkar. Ég var bara orðinn spenntur að fara út á völl og spila sama hvar það yrði,“ sagði Knecht. Knecht flaug til baka til Los Angeles á sunnudaginn og hitti Pelinka og JJ Redick þjálfara á mánudeginum. „Ég vildi bara spila körfubolta. Ég sagði þeim það. Ég átta mig á því að þetta eru viðskipti en mín sýn var skýr. Spilum bara körfubolta,“ sagði Knecht. Dalton Knecht on the rescinded Hornets trade pic.twitter.com/nNIycZVTr1— Lakers Lead (@LakersLead) February 13, 2025
NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Sjá meira