Sögulegt hjá Mikael Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2025 18:17 Mikael kátur eftir sigurinn á RIG. mynd/aðsend Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum. Fjöldi erlendra þátttakenda var með að þessu sinni og þeir eru flestir landsliðsmenn sinna þjóða. Fyrstur til að vinna mótaröðinni í Evrópu var Arnar Davíð Jónsson en hann hefur náð þeim áfanga tvisvar. Mikael þurfti að ná mjög góðu skori til að ná þessum árangri því áður en hann fór í úrslitin þá þurfti hann að sigra hina 14 ára Særós Erlu Jóhönnudóttir sem hafði áður slegið út Arnar Davíð. Mikael þurfti að hafa fyrir þeim leik en eftir tvo leiki hjá þeim var staðan jöfn og þurfti þriðja leik til að skera úr um sigurvegara. Leikurinn fór 279-275 Mikael í vil. Í úrslitum með honum voru leikmenn sem voru búnir að leika á als oddi fyrr um daginn og meðal annars spila fullkomin leik sem er 300. Úrslitin spilast þannig að fjórir leikmenn spila einn leik og dettur lægsti spilarinn út sem var Adam Pawel með 255 í fyrstu umferð. Í næsta leik datt út Carsten Trane frá Danmörku með 170 og þá voru eftir tveir. Þeir Mikael og Svíinn William Svensson og fór svo að Mikael vann með 216-184. Keila Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Fjöldi erlendra þátttakenda var með að þessu sinni og þeir eru flestir landsliðsmenn sinna þjóða. Fyrstur til að vinna mótaröðinni í Evrópu var Arnar Davíð Jónsson en hann hefur náð þeim áfanga tvisvar. Mikael þurfti að ná mjög góðu skori til að ná þessum árangri því áður en hann fór í úrslitin þá þurfti hann að sigra hina 14 ára Særós Erlu Jóhönnudóttir sem hafði áður slegið út Arnar Davíð. Mikael þurfti að hafa fyrir þeim leik en eftir tvo leiki hjá þeim var staðan jöfn og þurfti þriðja leik til að skera úr um sigurvegara. Leikurinn fór 279-275 Mikael í vil. Í úrslitum með honum voru leikmenn sem voru búnir að leika á als oddi fyrr um daginn og meðal annars spila fullkomin leik sem er 300. Úrslitin spilast þannig að fjórir leikmenn spila einn leik og dettur lægsti spilarinn út sem var Adam Pawel með 255 í fyrstu umferð. Í næsta leik datt út Carsten Trane frá Danmörku með 170 og þá voru eftir tveir. Þeir Mikael og Svíinn William Svensson og fór svo að Mikael vann með 216-184.
Keila Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira