Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2025 10:21 Vegfarendur hafa verið varaðir við því að vera á ferðinni í dag og sama á við um sjófarendur. vísir/vilhelm Veðrið á Austurlandi er víða afar slæmt og ekki stætt utandyra, segir í tilkynningu frá lögreglu. Vegfarendum gæti staðið hætta af lausamunum. Íbúar eru hvattir til að vera ekki á ferð á meðan veðrið gengur yfir en gert sé ráð fyrir að það taki að lægja um klukkan 18 í kvöld, segir í tilkynningunni. Þar er einnig greint frá því að tilkynningar hafi borist um foktjón í gær, meðal annars á Stöðvarfirði, Egilsstöðum, Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði. Lögreglan á Vestfjörðum hefur birt færslu á Facebook þar sem segir að aðeins eitt „óveðursverkefni“ hafi komið upp þar. Um var að ræða flotbryggju á Þingeyri sem losnaði en björgunarsveitarfólk í Dýrafirði fór í málið og tókst að tryggja að ekki yrði alvarlegt tjón. „Af öryggisástæðum var veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar lokað í gærkveldi þegar snjóflóðahætta varð meiri. Tveir vegfarendur, á leið til Bolungarvíkur, urðu innlyksa í Súðavík rétt um miðnættið. Okkar fulltrúar í sameiginlegri almannavarnanefnd Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar, skutu skjólshúsi yfir þá,“ segir í Facebook-færslunni. „Enn er rauð veðurviðvörun fyrir Strandir í dag en appelsínugul veðurviðvörun fyrir sunnanverða Vestfirði. Því er spáð að veðrið muni ganga hratt niður þegar líður á daginn. Sem fyrr eru þau sem hyggja á ferðir milli byggðalaga hvött til að gæta að færð og veðri á vegum áður en lagt er af stað. Það má gera á heimasíðu Vegagerðarinnar eða hringja í 1777.“ Veður Færð á vegum Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Íbúar eru hvattir til að vera ekki á ferð á meðan veðrið gengur yfir en gert sé ráð fyrir að það taki að lægja um klukkan 18 í kvöld, segir í tilkynningunni. Þar er einnig greint frá því að tilkynningar hafi borist um foktjón í gær, meðal annars á Stöðvarfirði, Egilsstöðum, Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði. Lögreglan á Vestfjörðum hefur birt færslu á Facebook þar sem segir að aðeins eitt „óveðursverkefni“ hafi komið upp þar. Um var að ræða flotbryggju á Þingeyri sem losnaði en björgunarsveitarfólk í Dýrafirði fór í málið og tókst að tryggja að ekki yrði alvarlegt tjón. „Af öryggisástæðum var veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar lokað í gærkveldi þegar snjóflóðahætta varð meiri. Tveir vegfarendur, á leið til Bolungarvíkur, urðu innlyksa í Súðavík rétt um miðnættið. Okkar fulltrúar í sameiginlegri almannavarnanefnd Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar, skutu skjólshúsi yfir þá,“ segir í Facebook-færslunni. „Enn er rauð veðurviðvörun fyrir Strandir í dag en appelsínugul veðurviðvörun fyrir sunnanverða Vestfirði. Því er spáð að veðrið muni ganga hratt niður þegar líður á daginn. Sem fyrr eru þau sem hyggja á ferðir milli byggðalaga hvött til að gæta að færð og veðri á vegum áður en lagt er af stað. Það má gera á heimasíðu Vegagerðarinnar eða hringja í 1777.“
Veður Færð á vegum Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira