Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2025 19:15 Félix við undirskriftina. AC Milan Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira
Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira