El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2025 06:44 Rubio fundaði með Bukele á heimili síðarnefnda við Coatepeque-vatn. AP/Mark Schiefelbein Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir stjórnvöld í El Salvador hafa boðist til að taka við „hættulegum“ glæpamönnum frá Bandaríkjunum, bæði ólöglegum innflytjendum og bandarískum ríkisborgurum. Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins. El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir eftir að rútu var keyrt á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins.
El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir eftir að rútu var keyrt á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira