Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2025 20:02 Sakaður um óviðeigandi hegðun frá 2012 til 2016. Kevin Sabitus/Getty Images Justin Tucker, 35 ára gamall leikmaður Baltimore Ravens, hefur verið sakaður um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart allt að sex nuddurum. Hann neitar ásökununum. Frá þessu greina hinir ýmsu miðlar nú, þar á meðal Sports Illustrated og The Guardian. Þar segir að sex nuddarar hafi stigið fram og sakað leikmanninn um óviðeigandi hegðun í sinn garð. Svo slæm var hegðun hans að nokkrir af nuddurunum hafi hætt áður en nuddinu var lokið og hafi ekki unnið með honum síðan. Þá hafa tvær heilsulindir bannað honum að snúa aftur. Í frétt SI kemur fram að konurnar sex hafi ekki þekkt hvor aðra þegar þær sögðu staðarmiðlinum Baltimore Banner sögu sína. Sögur þeirra eru allar mjög svipaðar. Tucker á að hafa beðið fimm þeirra um að nudda á sér innanvert lærið meðan getnaðarlimur hans var í reisn. Þá hafi hann rekið getnaðarlim sinn í þær. Þrjár þeirra sögðust vera vissar um að hann hafi haft sáðlát á meðan nuddinu stóð. Talsmaður Ojas-heilsulindarinnar sagði að Tucker hefði verið settur á bannlista eftir að nuddari hafi lagt inn kvörtun vegna hegðunar hans. Meint hegðun er sögð hafa átt sér stað frá 2012 – þegar Tucker kom fyrst inn í deildina - til 2016. Lögmenn Tucker segja ásakanirnar falskar. Ravens og NFL-deildin hafa ekki enn tjáð sig um málið. NFL Kynferðisofbeldi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Frá þessu greina hinir ýmsu miðlar nú, þar á meðal Sports Illustrated og The Guardian. Þar segir að sex nuddarar hafi stigið fram og sakað leikmanninn um óviðeigandi hegðun í sinn garð. Svo slæm var hegðun hans að nokkrir af nuddurunum hafi hætt áður en nuddinu var lokið og hafi ekki unnið með honum síðan. Þá hafa tvær heilsulindir bannað honum að snúa aftur. Í frétt SI kemur fram að konurnar sex hafi ekki þekkt hvor aðra þegar þær sögðu staðarmiðlinum Baltimore Banner sögu sína. Sögur þeirra eru allar mjög svipaðar. Tucker á að hafa beðið fimm þeirra um að nudda á sér innanvert lærið meðan getnaðarlimur hans var í reisn. Þá hafi hann rekið getnaðarlim sinn í þær. Þrjár þeirra sögðust vera vissar um að hann hafi haft sáðlát á meðan nuddinu stóð. Talsmaður Ojas-heilsulindarinnar sagði að Tucker hefði verið settur á bannlista eftir að nuddari hafi lagt inn kvörtun vegna hegðunar hans. Meint hegðun er sögð hafa átt sér stað frá 2012 – þegar Tucker kom fyrst inn í deildina - til 2016. Lögmenn Tucker segja ásakanirnar falskar. Ravens og NFL-deildin hafa ekki enn tjáð sig um málið.
NFL Kynferðisofbeldi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira