Fylkjum liði með kennurum og börnunum okkar Þóra Andrésdóttir skrifar 29. janúar 2025 09:33 Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar