Fylkjum liði með kennurum og börnunum okkar Þóra Andrésdóttir skrifar 29. janúar 2025 09:33 Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Táknrænar 350 milljónir Sigmar Guðmundsson Skoðun Eigandinn smánaður Sigurjón Þórðarson Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir Skoðun Opið bréf til allra félagsmanna VR Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Líffræðileg fjölbreytni og tækifæri Íslands Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson Skoðun Er hægt að koma í veg fyrir heilabilun? María K. Jónsdóttir Skoðun „Söngvar vindorkunnar“ Anna Sofía Kristjánsdóttir Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson skrifar Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til allra félagsmanna VR Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Líffræðileg fjölbreytni og tækifæri Íslands Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Táknrænar 350 milljónir Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Átök Bandaríkjanna við Evrópu Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna Aron Heiðar Steinsson skrifar Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir skrifar Skoðun Gull og gráir skógar Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Afstaða háskólans Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Rektor sem hlustar og miðlar: X-Björn Gunnar Þór Jóhannesson,Katrín Anna Lund skrifar Skoðun Aldur notaður sem vopn í formannskosningu VR Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki og jafnrétti á vinnustað Íris Helga Gígju Baldursdóttir skrifar Skoðun Eigandinn smánaður Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir Ragnar Pétur Ólafsson,Urður Njarðvík skrifar Skoðun Hönnun: Hið gleymda barn hugverkaréttinda? Sandra Theodóra Árnadóttir skrifar Skoðun Halla hlustar Benedikt Ragnarsson skrifar Skoðun Borgarlest og samgöngukerfi léttlesta Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Af hverju ég kýs Björn Þorsteinsson sem rektor Háskóla Íslands Hrannar Baldursson skrifar Skoðun Magnús Karl hefur hagsmuni háskólanema í fyrirrúmi Hópur þriðja árs nema í læknisfræði við HÍ skrifar Skoðun Flosa sem formann Sigrún Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að koma í veg fyrir heilabilun? María K. Jónsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er besti kosturinn Magnús Tumi Guðmundsson,Sigrún Helga Lund,Jón Gunnar Bernburg,Helga Zoega skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin banni tölvupóstaflóð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Söngvar vindorkunnar“ Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Rektorskjör: Ég treysti Silju Báru Ómarsdóttur best Guðný Björk Eydal skrifar Sjá meira
Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari.
„Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir Skoðun
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna Aron Heiðar Steinsson skrifar
Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir Ragnar Pétur Ólafsson,Urður Njarðvík skrifar
Skoðun Magnús Karl hefur hagsmuni háskólanema í fyrirrúmi Hópur þriðja árs nema í læknisfræði við HÍ skrifar
Skoðun Magnús Karl er besti kosturinn Magnús Tumi Guðmundsson,Sigrún Helga Lund,Jón Gunnar Bernburg,Helga Zoega skrifar
„Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir Skoðun