Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. janúar 2025 11:00 Forsætisráðherrann hefur sagt af sér en sjónir manna beinast nú að forsetanum. AP/Darko Vojinovic Miloš Vučević, forsætisráðherra Serbíu, hefur sagt af sér í kjölfar mótmæla stúdenta og bænda sem stöðvuðu umferð við Autokomanda-gatnamót í Belgrad í gær. Mótmælin brutust út eftir að fimmtán létust þegar þak lestarstöðvar í Novi Sad hrundi þann 1. nóvember síðastliðinn. Stúdentarnir hafa mótmælt spillingu í landinu en forsetinn Aleksandar Vučić sagðist í gær vilja opna á samtal við þá og gaf til kynna að hann myndi mögulega stokka upp í ríkisstjórninni. Stúdentarnir hafa mótmælt nær alla daga frá því í nóvember og njóta síaukins stuðnings meðal annarra stétta, til að mynda kennara. Mótmælin hafa náð til yfir 100 borga og bæja og þátttaka almennings aukist. Þúsundir íbúa Belgrad tóku þannig þátt í aðgerðunum í gær og þá lagði einhver fjöldi bænda leið sína inn í höfuðborgina á traktorum. Vinnuvélarnar voru meðal annars notaðar til að verja mótmælendurna en að minnsta kosti tvívegis óku ökumenn inn í hópinn. Aðgerðirnar eru sagðar minna á mótmælin í aðdraganda falls stjórnar Slobodan Milošević árið 2000 en þá höfðu öryggisyfirvöld í landinu einnig snúist gegn forsetanum. Eftir að metfjöldi, 100 þúsund manns, safnaðist saman í Belgrad 22. desember síðastliðinn hótaði Vučić því að siga lögreglu á þátttakendur. Forsetinn var harðlega gagnrýndur í kjölfarið. Stjórnvöld hafa að einhverju marki komið til móts við kröfur stúdentanna, meðal annars með því að birta gögn um harmleikinn í Novi Sad. Hann átti sér stað skömmu eftir að lestarstöðin var tekin í gegn af kínverskum framkvæmdaaðila. Mótmælendur segja að slysið megi rekja til spillingar, þar sem framkvæmdin hafi verið ófagleg. Samgöngumálaráðherra landsins sagði af sér skömmu eftir atvikið. Serbía Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Mótmælin brutust út eftir að fimmtán létust þegar þak lestarstöðvar í Novi Sad hrundi þann 1. nóvember síðastliðinn. Stúdentarnir hafa mótmælt spillingu í landinu en forsetinn Aleksandar Vučić sagðist í gær vilja opna á samtal við þá og gaf til kynna að hann myndi mögulega stokka upp í ríkisstjórninni. Stúdentarnir hafa mótmælt nær alla daga frá því í nóvember og njóta síaukins stuðnings meðal annarra stétta, til að mynda kennara. Mótmælin hafa náð til yfir 100 borga og bæja og þátttaka almennings aukist. Þúsundir íbúa Belgrad tóku þannig þátt í aðgerðunum í gær og þá lagði einhver fjöldi bænda leið sína inn í höfuðborgina á traktorum. Vinnuvélarnar voru meðal annars notaðar til að verja mótmælendurna en að minnsta kosti tvívegis óku ökumenn inn í hópinn. Aðgerðirnar eru sagðar minna á mótmælin í aðdraganda falls stjórnar Slobodan Milošević árið 2000 en þá höfðu öryggisyfirvöld í landinu einnig snúist gegn forsetanum. Eftir að metfjöldi, 100 þúsund manns, safnaðist saman í Belgrad 22. desember síðastliðinn hótaði Vučić því að siga lögreglu á þátttakendur. Forsetinn var harðlega gagnrýndur í kjölfarið. Stjórnvöld hafa að einhverju marki komið til móts við kröfur stúdentanna, meðal annars með því að birta gögn um harmleikinn í Novi Sad. Hann átti sér stað skömmu eftir að lestarstöðin var tekin í gegn af kínverskum framkvæmdaaðila. Mótmælendur segja að slysið megi rekja til spillingar, þar sem framkvæmdin hafi verið ófagleg. Samgöngumálaráðherra landsins sagði af sér skömmu eftir atvikið.
Serbía Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira