Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 09:00 Freyr Alexandersson vildi halda hinum fertuga Erik Huseklepp en Huseklepp er á förum frá Brann. @sportsklubbenbrann Freyr Alexandersson er tekinn við sem þjálfari Brann en hann hefur nú misst öflugan aðstoðarþjálfara frá félaginu. Erik Huseklepp hefur tekið þá ákvörðun að hætta hjá norska úrvalsdeildarfélaginu eftir þriggja ára farsælt starf. Brann staðfestir fréttirnar á heimasíðu sinni. Þegar Freyr tók við liðinu þá talaði hann um það að hann vildi halda Huseklepp. „Ég hef verið að velta þessu fyrir mér undanfarna daga. Hlutirnir eru nú að þróast í aðra átt en áður. Það er því best fyrir mig, Brann og þjálfarateymið að þeir haldi áfram án mín. Ég er rosalega ánægður með Brann og óska þeim alls hins besta,“ sagði Erik Huseklepp í viðtali á heimasíðu Brann. „Þetta hefur verið algjörlega frábær tími og ég verð alltaf þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í þessu ferðalagi. Ég kveð þennan hóp leikmanna dapur í bragði af því að þeir eru að leggja meira á sig en ég hef séð áður. Þeir eru samheldnir, skila mikilli vinnu og það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með þeim og restinni af starfsliðinu,“ sagði Huseklepp. Huseklepp talaði um framtíð sína þegar Freyr var búinn að vera þar í tvo daga. Þar sagðist hann vera að íhuga framtíð sína. „Bæði félagið og Freyr höfum talað hreint út um það að við vildum hafa Erik áfram sem hluta af þessu þjálfarateymi. Því miður hefur hann ákveðið að hætta þrátt fyrir að við höfum boðið honum að halda sinni stöðu,“ sagði Per-Ove Ludvigsen, íþróttastjóri Brann. Freyr kom með aðstoðarþjálfarann Jonathan Hartmann með sér en þeir hafa unnið saman hjá bæði Kortrijk í Belgíu og Lyngby í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Sportsklubben Brann (@sportsklubbenbrann) Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Erik Huseklepp hefur tekið þá ákvörðun að hætta hjá norska úrvalsdeildarfélaginu eftir þriggja ára farsælt starf. Brann staðfestir fréttirnar á heimasíðu sinni. Þegar Freyr tók við liðinu þá talaði hann um það að hann vildi halda Huseklepp. „Ég hef verið að velta þessu fyrir mér undanfarna daga. Hlutirnir eru nú að þróast í aðra átt en áður. Það er því best fyrir mig, Brann og þjálfarateymið að þeir haldi áfram án mín. Ég er rosalega ánægður með Brann og óska þeim alls hins besta,“ sagði Erik Huseklepp í viðtali á heimasíðu Brann. „Þetta hefur verið algjörlega frábær tími og ég verð alltaf þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í þessu ferðalagi. Ég kveð þennan hóp leikmanna dapur í bragði af því að þeir eru að leggja meira á sig en ég hef séð áður. Þeir eru samheldnir, skila mikilli vinnu og það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með þeim og restinni af starfsliðinu,“ sagði Huseklepp. Huseklepp talaði um framtíð sína þegar Freyr var búinn að vera þar í tvo daga. Þar sagðist hann vera að íhuga framtíð sína. „Bæði félagið og Freyr höfum talað hreint út um það að við vildum hafa Erik áfram sem hluta af þessu þjálfarateymi. Því miður hefur hann ákveðið að hætta þrátt fyrir að við höfum boðið honum að halda sinni stöðu,“ sagði Per-Ove Ludvigsen, íþróttastjóri Brann. Freyr kom með aðstoðarþjálfarann Jonathan Hartmann með sér en þeir hafa unnið saman hjá bæði Kortrijk í Belgíu og Lyngby í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Sportsklubben Brann (@sportsklubbenbrann)
Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti