Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. janúar 2025 14:05 Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, sem segir gleðina og samheldnina hjá íbúum sveitarfélagsins það besta við að búa í Vogunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum Sveitarfélagsins Voga á Suðurnesjum fjölgaði um tuttugu prósent á síðasta ári og virðist ekkert lát vera á fjölguninni því það er byggt og byggt i sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga Vogar Mannfjöldi Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga
Vogar Mannfjöldi Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira