Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2025 07:12 Hiti á landinu verður nálægt frostmarki. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt, þremur til átta metrum á sekúndu, en norðaustan átta til þrettán metrar á austanverðu landinu. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði snjókoma með köflum fyrir austan og stöku él vestanlands. Í kvöld mun það svo snýast við og verður snjókoma með köflum sunnan- og vestanlands, en annars stöku él. Hiti verður nálægt frostmarki. „Á morgun snýst í vestlæga átt 5-13 m/s sunnan- og vestantil, en annars breytileg átt 3-8 m/s. Snjókoma af og til í flestum landshlutum, en styttir upp suðvestanlands. Yfirleitt vægt frost. Á sunnudag verður norðvestlæg átt 5-10 m/s. Snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en yfirleitt bjart sunnan heiða. Frost 2 til 7 stig,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustlæg átt 3-8 m/s, en vestan 8-13 á Suður- og Vesturlandi. Snjókoma með köflum í flestum landshlutum en styttir upp suðvestantil. Vægt frost. Á sunnudag: Breytileg átt 3-10 og bjartviðri, en snjókoma af og til á norðanverðu landinu, einkum við ströndina. Frost 2 til 12 stig, mest í uppsveitum sunnanlands. Á mánudag: Norðaustan 5-10, en 10-15 með austurströndinni. Skýjað norðaustan- og austanlands og stöku él við ströndina, annars víða bjart veður. Áfram frost um allt land. Á þriðjudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Þurrt að mestu, en dálítil él sunnanlands seinnipartinn. Frost 3 til 13 stig, kaldast inn til landins. Á miðvikudag: Vestlæg átt, dálítil snjókoma eða slydda og hiti nálægt frostmarki sunnan- og vestanlands, en annars áfram bjart og kalt. Á fimmtudag: Útlit fyrir vaxandi suðaustlæga átt. Snjókoma og síðar rigning með hlýnandi veðri, en úrkomulítið norðaustanlands. Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði snjókoma með köflum fyrir austan og stöku él vestanlands. Í kvöld mun það svo snýast við og verður snjókoma með köflum sunnan- og vestanlands, en annars stöku él. Hiti verður nálægt frostmarki. „Á morgun snýst í vestlæga átt 5-13 m/s sunnan- og vestantil, en annars breytileg átt 3-8 m/s. Snjókoma af og til í flestum landshlutum, en styttir upp suðvestanlands. Yfirleitt vægt frost. Á sunnudag verður norðvestlæg átt 5-10 m/s. Snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en yfirleitt bjart sunnan heiða. Frost 2 til 7 stig,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustlæg átt 3-8 m/s, en vestan 8-13 á Suður- og Vesturlandi. Snjókoma með köflum í flestum landshlutum en styttir upp suðvestantil. Vægt frost. Á sunnudag: Breytileg átt 3-10 og bjartviðri, en snjókoma af og til á norðanverðu landinu, einkum við ströndina. Frost 2 til 12 stig, mest í uppsveitum sunnanlands. Á mánudag: Norðaustan 5-10, en 10-15 með austurströndinni. Skýjað norðaustan- og austanlands og stöku él við ströndina, annars víða bjart veður. Áfram frost um allt land. Á þriðjudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Þurrt að mestu, en dálítil él sunnanlands seinnipartinn. Frost 3 til 13 stig, kaldast inn til landins. Á miðvikudag: Vestlæg átt, dálítil snjókoma eða slydda og hiti nálægt frostmarki sunnan- og vestanlands, en annars áfram bjart og kalt. Á fimmtudag: Útlit fyrir vaxandi suðaustlæga átt. Snjókoma og síðar rigning með hlýnandi veðri, en úrkomulítið norðaustanlands.
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent