Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:40 Svíinn William Poromaa fagnar hér sigri á mótinu en seinna um kvöldið flaug hann heim í fullum skrúða. Getty/Leo Authamayou/@Sportbladet Sænski skíðagöngumaðurinn William Poroma fagnaði tímamótasigri um síðustu helgi en hann kom sér í fréttirnar fyrir annað. Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Skíðaíþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Skíðaíþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira