Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 15:16 Stuðningsfólk Íslands á Johan Franck barnum í Zagreb. Vísir/Vilhelm Fjöldi Íslendinga er saman kominn í Zagreb í Króatíu til að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á heimsmeistaramótinu. Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 í kvöld. Fyrir leikinn koma stuðningsmenn íslenska liðsins saman á barnum Johann Franck í miðborg Zagreb. Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður Vísis og Stöðvar 2, var í beinni útsendingu frá samkomu íslensku stuðningsmannanna klukkan 16:00. Upptöku frá heimsókn hans á Johann Franck má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Íslendingar eru með fjögur stig í milliriðli 4 eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlakeppninni. Það sama gerðu Egyptar en þeir sigruðu meðal annars heimalið Króata. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast í átta liða úrslit. Leikur Íslands og Egyptalands hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður svo gerður ítarlega upp í máli og myndum á Vísi. Vilhelm Gunnarsson var þá með ljósmyndavélina á lofti en myndir úr teiti dagsins má sjá að neðan. Gleðin var mikil.Vísir/Vilhelm Flott klæddir.Vísir/Vilhelm Föngulegur hópur kvenna.Vísir/Valur Páll Þessar voru hressar.Vísir/Vilhelm Okkar maður Henry Birgir tók púlsinn. Sterkur.Vísir/Vilhelm Treyjur, kambar og andlitsmálning.Vísir/Vilhelm Það er mikilvægt að mála sig vel.Vísir/Vilhelm Stuðningsfólk Bjarka Más.Vísir/Vilhelm Ferskir.Vísir/Vilhelm Málað og málað.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Möst að hafa skeggið í lagi líka.Vísir/Vilhelm Fjölskylda Gísla Þorgeirs lét sig ekki vanta.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það voru Adidas treyjur til sölu!Vísir/Vilhelm Skeggið sannarlega í lagi.Vísir/Vilhelm Góðir Henson gallar.Vísir/Vilhelm Þessi ungi maður er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 í kvöld. Fyrir leikinn koma stuðningsmenn íslenska liðsins saman á barnum Johann Franck í miðborg Zagreb. Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður Vísis og Stöðvar 2, var í beinni útsendingu frá samkomu íslensku stuðningsmannanna klukkan 16:00. Upptöku frá heimsókn hans á Johann Franck má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Íslendingar eru með fjögur stig í milliriðli 4 eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlakeppninni. Það sama gerðu Egyptar en þeir sigruðu meðal annars heimalið Króata. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast í átta liða úrslit. Leikur Íslands og Egyptalands hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður svo gerður ítarlega upp í máli og myndum á Vísi. Vilhelm Gunnarsson var þá með ljósmyndavélina á lofti en myndir úr teiti dagsins má sjá að neðan. Gleðin var mikil.Vísir/Vilhelm Flott klæddir.Vísir/Vilhelm Föngulegur hópur kvenna.Vísir/Valur Páll Þessar voru hressar.Vísir/Vilhelm Okkar maður Henry Birgir tók púlsinn. Sterkur.Vísir/Vilhelm Treyjur, kambar og andlitsmálning.Vísir/Vilhelm Það er mikilvægt að mála sig vel.Vísir/Vilhelm Stuðningsfólk Bjarka Más.Vísir/Vilhelm Ferskir.Vísir/Vilhelm Málað og málað.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Möst að hafa skeggið í lagi líka.Vísir/Vilhelm Fjölskylda Gísla Þorgeirs lét sig ekki vanta.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það voru Adidas treyjur til sölu!Vísir/Vilhelm Skeggið sannarlega í lagi.Vísir/Vilhelm Góðir Henson gallar.Vísir/Vilhelm Þessi ungi maður er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira