Ekkert vesen á sókninni Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 15:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk að finna fyrir því gegn Slóvenum. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson segir sókn Íslands hafa verið góða gegn Slóveníu þrátt fyrir að mörkin hafi ekki verið nema 23 í leiknum. Færanýtingin sé það sem laga þurfi fyrir leik dagsins við sterkt lið Egypta. Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira