Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Hjörvar Ólafsson skrifar 20. janúar 2025 20:54 Þorvalur Orri Árnason átti góðan leik í kvöld. Skoraði 18 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. vísir/Anton KR rótburstaði Njarðvík þegar liðin áttust við í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 116-67 fyrir KR sem er þar af leiðandi komið í undanúrslit keppninnar sem fram fara í Smáranum í Kópavogi í mars næstkomandi. VÍS-bikarinn KR UMF Njarðvík
KR rótburstaði Njarðvík þegar liðin áttust við í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 116-67 fyrir KR sem er þar af leiðandi komið í undanúrslit keppninnar sem fram fara í Smáranum í Kópavogi í mars næstkomandi.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti