Arnar fer með Ísland til Skotlands Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 14:21 Orri Steinn Óskarsson og félagar eru á leið til Skotlands í júní. Vísir/Getty Karlalandslið Íslands í fótbolta mun mæta Skotlandi í vináttulandsleik á Hampden Park í Glasgow þann 6. júní. Knattspyrnusamband Íslands greindi frá þessu í dag en þetta er fyrsti vináttulandsleikurinn sem settur er á dagskrá eftir að Arnar Gunnlaugsson tók við sem landsliðsþjálfari. Fjöldi þekktra leikmanna úr enska boltanum er í landsliði Skotlands og má þar nefna fyrirliðann Andrew Robertson, leikmann Liverpool, John McGinn úr Aston Villa og Scott McTominay sem seldur var frá Manchester United til Napoli í fyrra. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars verða við Kósovó í mars, í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn er í Kósovó 20. mars og sá seinni 23. mars í Murcia á Spáni, vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi. Vegna þess að Ísland er í fjögurra liða riðli í undankeppni HM 2026, en ekki fimm liða riðli, er svo svigrúm fyrir vináttulandsleiki í júníglugganum. Nú er ljóst að leikið verður við Skota og KSÍ vinnur svo að því að festa niður annan vináttulandsleik í þeim glugga. Arnar ætti því að hafa fengið fjóra leiki með landsliðinu áður en undankeppni HM hefst með leik við Aserbaídsjan á Laugardalsvelli 5. september. Ísland er einnig í riðli með Úkraínu og svo sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu í 8-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem leikin verða í mars. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands greindi frá þessu í dag en þetta er fyrsti vináttulandsleikurinn sem settur er á dagskrá eftir að Arnar Gunnlaugsson tók við sem landsliðsþjálfari. Fjöldi þekktra leikmanna úr enska boltanum er í landsliði Skotlands og má þar nefna fyrirliðann Andrew Robertson, leikmann Liverpool, John McGinn úr Aston Villa og Scott McTominay sem seldur var frá Manchester United til Napoli í fyrra. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars verða við Kósovó í mars, í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn er í Kósovó 20. mars og sá seinni 23. mars í Murcia á Spáni, vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi. Vegna þess að Ísland er í fjögurra liða riðli í undankeppni HM 2026, en ekki fimm liða riðli, er svo svigrúm fyrir vináttulandsleiki í júníglugganum. Nú er ljóst að leikið verður við Skota og KSÍ vinnur svo að því að festa niður annan vináttulandsleik í þeim glugga. Arnar ætti því að hafa fengið fjóra leiki með landsliðinu áður en undankeppni HM hefst með leik við Aserbaídsjan á Laugardalsvelli 5. september. Ísland er einnig í riðli með Úkraínu og svo sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu í 8-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem leikin verða í mars.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira