Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Lovísa Arnardóttir skrifar 20. janúar 2025 10:46 Þessar myndir voru teknar á Fjarðarheiði síðdegis í gær. Myndir/Landsbjörg Björgunarsveitir á Héraði og Seyðisfirði voru kallaðar út síðdegis í gær vegna nokkurs fjölda fólks í vandræðum á Fjarðarheiði. Ruðningstæki var einnig fast við Efri Staf og nokkrir bílar þar á eftir sem komust hvergi. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar kemur fram að Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði hafi haldið á heiðina á öflugum trukk og Björgunarsveitin Hérað lagt á heiðina Egilsstaða megin á snjóbíl. Færðin var á þeim tíma afar slæm og á endanum var ákveðið að senda snjóblásara frá Seyðisfirði sem blés upp að afleggjara að skíðaskálanum í Stafdal og þannig varð fært aftur niður á Seyðisfjörð. Bílalestin fór svo í kjölfar moksturstækis niður í Seyðisfjarðarbæ og var aðgerðum á heiðinni lokið um hálf sjö í gærkvöldi. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Austurlandi og Austfjörðum auk þess sem það er í gildi hættustig vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og óvissustig vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum. Gul viðvörun er einnig í gildi á stórum hluta landsins. Utan vegar í Mánárdal Björgunarsveitin Strákar var einnig kölluð út snemma í morgun vegna bifreiðar sem hafði lent hálf út af við Mánárdal. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að ökumaðurinn hafði áhyggjur af því að bíllin færi áfram og þá niður kletta. Björgunarsveit kom manninum til aðstoðar og var komið aftur á Siglufjörð um klukkan 7 í morgun. Fjarðabyggð Veður Færð á vegum Björgunarsveitir Fjallabyggð Múlaþing Tengdar fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. 20. janúar 2025 07:54 Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. 20. janúar 2025 07:24 Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Sjá meira
Þar kemur fram að Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði hafi haldið á heiðina á öflugum trukk og Björgunarsveitin Hérað lagt á heiðina Egilsstaða megin á snjóbíl. Færðin var á þeim tíma afar slæm og á endanum var ákveðið að senda snjóblásara frá Seyðisfirði sem blés upp að afleggjara að skíðaskálanum í Stafdal og þannig varð fært aftur niður á Seyðisfjörð. Bílalestin fór svo í kjölfar moksturstækis niður í Seyðisfjarðarbæ og var aðgerðum á heiðinni lokið um hálf sjö í gærkvöldi. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Austurlandi og Austfjörðum auk þess sem það er í gildi hættustig vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og óvissustig vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum. Gul viðvörun er einnig í gildi á stórum hluta landsins. Utan vegar í Mánárdal Björgunarsveitin Strákar var einnig kölluð út snemma í morgun vegna bifreiðar sem hafði lent hálf út af við Mánárdal. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að ökumaðurinn hafði áhyggjur af því að bíllin færi áfram og þá niður kletta. Björgunarsveit kom manninum til aðstoðar og var komið aftur á Siglufjörð um klukkan 7 í morgun.
Fjarðabyggð Veður Færð á vegum Björgunarsveitir Fjallabyggð Múlaþing Tengdar fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. 20. janúar 2025 07:54 Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. 20. janúar 2025 07:24 Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Sjá meira
Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Víða er ófært á landinu vegna norðaustanhríðarinnar en appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins fram eftir degi. 20. janúar 2025 07:54
Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. 20. janúar 2025 07:24
Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Gera má ráð fyrir nokkuð hvassri norðaustanátt með hríðarveðri á Norðaustur og Austurlandi í dag, en éljum norðvestantil. Lægðin sem stjórnar veðrinu er fyrir sunnan land og hún fjarlægist smám saman. 20. janúar 2025 07:15