„Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 15:02 Kristófer Acox stimplaði sig inn í Bónus deild karla í körfubolta á ný með frábærri frammistöðu í fyrsta leik sínum síðan hann meiddist illa í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor. Vísir/Bára Kristófer Acox er mættur aftur í slaginn eftir erfið meiðsli og hann hjálpaði Valsmönnum að vinna mikilvægan leik í síðustu umferð. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir endurkomu fyrirliða Valsmanna inn á parketið. Kristófer var með 16 stig og 10 fráköst og þeim rúmu átján mínútum sem hann spilaði í leiknum á móti Álftanesi sem eru frábærar tölur. Valsliðið vann líka með sextán stigum þær mínútur sem hann spilaði. „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á og jafnvel hann sjálfur,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Stærsta atriðið í þessu fyrir Val er að fá hann aftur inn á völlinn. Það er það sem gerði mest fyrir þá er að sjá andlit hans inn á vellinum. Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig. Það gefur liðinu sjálfstraust að hafa Kristófer Acox með sér inn á vellinum,“ sagði Pavel. „Hann var frábær í þessum leik og þó að hann hefði ekki gert það sem hann gerði, þá er það sigur fyrir þá að fá hann til baka. Þeim líður betur með hann þarna. Þeir eru búnir að vera að bíða eftir þessu og við erum búnir að vera að bíða eftir þessu,“ sagði Pavel. „Hann spilaði frábærlega, þeir unnu leikinn og spiluðu vel. Þetta gat ekki farið betur í raun og veru í þessum leik sem var svo rosalega mikilvægur fyrir bæði liðin. Þetta gat ekki farið betur fyrir Kristófer og Val. Draumastöff,“ sagði Pavel. „Það er bara eins og hann hafi aldrei farið. Tölurnar eru bara þannig eins og þegar hann var að spila upp á sitt besta. Þetta eru bara Kristó tölur,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Þetta er frábært fyrir Valsmenn en þetta má ekki gefa honum einhverja falsvon heldur. Kristófer er ekki að fara að breyta öllu,“ sagði Teitur. Það má sjá alla umfjöllun þeirra um endurkomu Kristófer Acox hér fyrir neðan. Klippa: „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á“ Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Kristófer var með 16 stig og 10 fráköst og þeim rúmu átján mínútum sem hann spilaði í leiknum á móti Álftanesi sem eru frábærar tölur. Valsliðið vann líka með sextán stigum þær mínútur sem hann spilaði. „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á og jafnvel hann sjálfur,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Stærsta atriðið í þessu fyrir Val er að fá hann aftur inn á völlinn. Það er það sem gerði mest fyrir þá er að sjá andlit hans inn á vellinum. Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig. Það gefur liðinu sjálfstraust að hafa Kristófer Acox með sér inn á vellinum,“ sagði Pavel. „Hann var frábær í þessum leik og þó að hann hefði ekki gert það sem hann gerði, þá er það sigur fyrir þá að fá hann til baka. Þeim líður betur með hann þarna. Þeir eru búnir að vera að bíða eftir þessu og við erum búnir að vera að bíða eftir þessu,“ sagði Pavel. „Hann spilaði frábærlega, þeir unnu leikinn og spiluðu vel. Þetta gat ekki farið betur í raun og veru í þessum leik sem var svo rosalega mikilvægur fyrir bæði liðin. Þetta gat ekki farið betur fyrir Kristófer og Val. Draumastöff,“ sagði Pavel. „Það er bara eins og hann hafi aldrei farið. Tölurnar eru bara þannig eins og þegar hann var að spila upp á sitt besta. Þetta eru bara Kristó tölur,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur hjá Körfuboltakvöldi. „Þetta er frábært fyrir Valsmenn en þetta má ekki gefa honum einhverja falsvon heldur. Kristófer er ekki að fara að breyta öllu,“ sagði Teitur. Það má sjá alla umfjöllun þeirra um endurkomu Kristófer Acox hér fyrir neðan. Klippa: „Hann skilaði miklu meira heldur ábyggilega flestir áttu von á“
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira