Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. janúar 2025 15:11 Viktor Gísli er klár í slaginn. Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hefur farið vel af stað milli stanganna hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta á yfirstandandi heimsmeistaramóti, þó andstæðingarnir hafi vissulega ekki verið þeir sterkustu. Hann kennir sér aðeins meins vegna aðstæðna á hóteli liðsins. Viktor Gísli var ekki með í fótbolta á æfingu dagsins í Zagreb sökum eymsla í baki. Hann og Bjarki Már Elísson voru þeir einu sem tóku þar ekki þátt en þeir félagar ekki alvarlega meiddir og um varúðarráðstöfun að ræða. Viktor Gísli rúllaði sig meðan aðrir kepptu í fótbolta.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli kennir sér meins í baki, vegna rúmsins sem hann hefur sofið í á Westin-hótelinu, sem landsliðið gistir á, líkt og sex önnur landslið sem keppa hér í borg. „Bara bakið á mér út af rúmunum hérna á hótelunum, þau eru svolítið mjúk. Eftir nokkra daga á þessum rúmum er maður með smá í bakinu. Maður er bara að vera skynsamur og vera ekki alltaf með í fótboltanum,“ „Það eru nokkrir búnir að vera í smá veseni með bakið á morgnana, eru helvíti stífir. En við erum að fá yfirdýnur og eitthvað dót til að græja þetta. Þetta verður ekki vandamál,“ segir Viktor Gísli. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá að neðan. Klippa: Bakið slappt vegna rúmsins Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Viktor Gísli var ekki með í fótbolta á æfingu dagsins í Zagreb sökum eymsla í baki. Hann og Bjarki Már Elísson voru þeir einu sem tóku þar ekki þátt en þeir félagar ekki alvarlega meiddir og um varúðarráðstöfun að ræða. Viktor Gísli rúllaði sig meðan aðrir kepptu í fótbolta.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli kennir sér meins í baki, vegna rúmsins sem hann hefur sofið í á Westin-hótelinu, sem landsliðið gistir á, líkt og sex önnur landslið sem keppa hér í borg. „Bara bakið á mér út af rúmunum hérna á hótelunum, þau eru svolítið mjúk. Eftir nokkra daga á þessum rúmum er maður með smá í bakinu. Maður er bara að vera skynsamur og vera ekki alltaf með í fótboltanum,“ „Það eru nokkrir búnir að vera í smá veseni með bakið á morgnana, eru helvíti stífir. En við erum að fá yfirdýnur og eitthvað dót til að græja þetta. Þetta verður ekki vandamál,“ segir Viktor Gísli. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá að neðan. Klippa: Bakið slappt vegna rúmsins
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30
Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54
„Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59