Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Jón Þór Stefánsson skrifar 16. janúar 2025 14:16 Margrét Gauja Magnúsdóttir er nýr skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Margrét Gauja Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Hún tekur við af Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, fráfarandi skólastjóra, sem tók við starfi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar um áramótin. Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Margrét Gauja sé með BA-prófi frá Háskóla Íslands í uppeldis- og menntunarfræðum með atvinnulífsfræði sem aukagrein. Þá hafi hún lokið kennsluréttindanámi frá sama skóla. Þá er hún er með meistarapróf í Forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og stundar diplómanám við HÍ í fjölbreytileika og farsæld. Margrét Gauja var bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í tólf ár og var meðal annars formaður Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðarbæjar, formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs, stjórnarformaður Sorpu bs. og forseti bæjarstjórnar. Einnig er Margrét með jöklaleiðsöguréttindi, meirapróf og er athafnastjóri hjá Siðmennt. Lýðskólinn er á Flateyri „Um leið og við þökkum Sigríði Júlíu, fráfarandi skólastjóra, fyrir frábært starf í þágu skólans undanfarin ár erum við glöð og ánægð með að fá Margréti Gauju til liðs við okkur,“ er haft eftir Runólfi Ágústssyni, formanni stjórnar skólans. „Magga Gauja er með víðtæka reynslu af starfi með ungu fólki, menntun þeirra og þjálfun og hefur í sínum störfum sýnt að hún er skapandi leiðtogi sem er annt um fólk og velferð þess. Þeir eiginleikar og sú reynsla mun reynast henni dýrmætt veganesti.“ Þá er haft eftir Margréti Gauju að hún sé spennt störf við Lýðskólann. „Lýðskólar eru nauðsynleg viðbót við íslenskt menntakerfi því sú þekking, reynsla og valdefling sem ungt fólk fær á Flateyri, fylgir þeim út lífið og það er heiður að fá að taka þátt í þeirri vegferð, með þeim“ Skóla- og menntamál Vistaskipti Ísafjarðarbær Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent Fleiri fréttir Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Margrét Gauja sé með BA-prófi frá Háskóla Íslands í uppeldis- og menntunarfræðum með atvinnulífsfræði sem aukagrein. Þá hafi hún lokið kennsluréttindanámi frá sama skóla. Þá er hún er með meistarapróf í Forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst og stundar diplómanám við HÍ í fjölbreytileika og farsæld. Margrét Gauja var bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í tólf ár og var meðal annars formaður Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðarbæjar, formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs, stjórnarformaður Sorpu bs. og forseti bæjarstjórnar. Einnig er Margrét með jöklaleiðsöguréttindi, meirapróf og er athafnastjóri hjá Siðmennt. Lýðskólinn er á Flateyri „Um leið og við þökkum Sigríði Júlíu, fráfarandi skólastjóra, fyrir frábært starf í þágu skólans undanfarin ár erum við glöð og ánægð með að fá Margréti Gauju til liðs við okkur,“ er haft eftir Runólfi Ágústssyni, formanni stjórnar skólans. „Magga Gauja er með víðtæka reynslu af starfi með ungu fólki, menntun þeirra og þjálfun og hefur í sínum störfum sýnt að hún er skapandi leiðtogi sem er annt um fólk og velferð þess. Þeir eiginleikar og sú reynsla mun reynast henni dýrmætt veganesti.“ Þá er haft eftir Margréti Gauju að hún sé spennt störf við Lýðskólann. „Lýðskólar eru nauðsynleg viðbót við íslenskt menntakerfi því sú þekking, reynsla og valdefling sem ungt fólk fær á Flateyri, fylgir þeim út lífið og það er heiður að fá að taka þátt í þeirri vegferð, með þeim“
Skóla- og menntamál Vistaskipti Ísafjarðarbær Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent Fleiri fréttir Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Sjá meira
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent