Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2025 11:48 Glitský yfir Akureyri að morgni 16. janúar 2025. Bjarki Páll Eysteinsson Glæsileg glitský hafa sést á himni yfir Akureyri undanfarna daga. Ský af þessu tagi myndast að vetrarlagi þegar óvenjukalt verður í heiðhvolfinu hátt fyrir ofan hefðbundin ský. Bjarki Páll Eysteinsson, verkfræðingur, náði myndunum sem fylgja fréttinni þegar hann var á ferð við Akureyrarkirkju og miðbæinn klukkan 10:15 í morgun. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa heyrt af því að glitský hefðu sést yfir bænum síðustu daga en þó ekki eins mikið og í morgun. Glitský eru á sumum tungumálum nefnd perlumóðurský þar sem litirnir í þeim þykja minna á þeim sem sjást í sumum skeljum.Bjarki Páll Eysteinsson Ólíkt hefðbundnum skýjum eru glitský ekki úr vatnsgufu heldur ískristöllum. Þau myndast í um fimmtán til þrjátíu kílómetra hæð í hveiðhvolfi lofthjúps jarðar. Þau sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða uppkomu þegar sól er lágt á lofti, að því er kemur fram í grein um glitský á vef Veðurstofu Íslands. Glitský eru litskrúðug og þykja minna á liti sem má sjá innan á sumum skeljum. Ískristallarnir í skýjunum beygja sólarljósið en mismikið eftir bylgjulengd þess. Litirnir eru háði stærðardreifingu agna í skýjunum þannig að oft sjást rauðir, gulir og grænir flekkir í bland í þeim. Blátt ljós beygir meira en rautt ljós í glitskýjum og því virðast litirnir koma úr mismunandi hlutum skýjanna.Bjarki Páll Eysteinsson Veður Akureyri Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Bjarki Páll Eysteinsson, verkfræðingur, náði myndunum sem fylgja fréttinni þegar hann var á ferð við Akureyrarkirkju og miðbæinn klukkan 10:15 í morgun. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa heyrt af því að glitský hefðu sést yfir bænum síðustu daga en þó ekki eins mikið og í morgun. Glitský eru á sumum tungumálum nefnd perlumóðurský þar sem litirnir í þeim þykja minna á þeim sem sjást í sumum skeljum.Bjarki Páll Eysteinsson Ólíkt hefðbundnum skýjum eru glitský ekki úr vatnsgufu heldur ískristöllum. Þau myndast í um fimmtán til þrjátíu kílómetra hæð í hveiðhvolfi lofthjúps jarðar. Þau sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða uppkomu þegar sól er lágt á lofti, að því er kemur fram í grein um glitský á vef Veðurstofu Íslands. Glitský eru litskrúðug og þykja minna á liti sem má sjá innan á sumum skeljum. Ískristallarnir í skýjunum beygja sólarljósið en mismikið eftir bylgjulengd þess. Litirnir eru háði stærðardreifingu agna í skýjunum þannig að oft sjást rauðir, gulir og grænir flekkir í bland í þeim. Blátt ljós beygir meira en rautt ljós í glitskýjum og því virðast litirnir koma úr mismunandi hlutum skýjanna.Bjarki Páll Eysteinsson
Veður Akureyri Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira