97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. janúar 2025 08:39 Viðmælendur BBC segja íbúa Gasa hvergi óhulta. Getty/Anadolu/Abed Rahim Rannsókn BBC hefur leitt í ljós að á síðustu sjö mánuðum hafa 97 árásir átt sér stað á svæði á Gasa sem skilgreint var af Ísraelsher sem mannúðarsvæði. Hefur fólk verið hvatt til að leita þangað öryggis síns vegna. Svæðið var fyrst skilgreint af hernum þegar hann hóf aðgerðir sínar í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023. Svæðið var stækkað töluvert 6. maí 2024 og náði þá einnig yfir borgirnar Khan Younis og Deir al-Balah. Talið er að um milljón manns dvelji á svæðinu, margir í tjöldum. Innviðir eru takmarkaðir og sömuleiðis aðgengi að neyðaraðstoð. BBC segist ekki geta fullyrt að allar árásirnar hafi verið af hálfu Ísraelshers en herinn hefur aðeins gengist við 28 árásum frá 6. maí síðastliðnum. Herinn segist aðeins hafa staðið í aðgerðum á umræddu svæði til að ná til hryðjuverkamanna sem skýli sér á bak við almenna borgara. Samkvæmt BBC hafa um það bil 550 látist í árásunum 97. Mannskæðasta árásin átti sér stað 13. júlí síðastliðinn, þegar 90 létu lífið, þeirra á meðal Mohammed Deif, sem er sagður hafa verið einn skipuleggjenda árásanna 7. október 2023. Miðillinn hefur eftir heimildarmönnum að sprengingar á svæðinu séu daglegt brauð og þá breytist skilgreiningar á hinu „örugga svæði“ dag frá degi, í takt við nýjustu rýmingartilskipanir. Þannig sé í raun ekkert svæði á Gasa „öruggt“ og íbúar hvergi óhultir. Hér má finna umfjöllun BBC. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Svæðið var fyrst skilgreint af hernum þegar hann hóf aðgerðir sínar í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023. Svæðið var stækkað töluvert 6. maí 2024 og náði þá einnig yfir borgirnar Khan Younis og Deir al-Balah. Talið er að um milljón manns dvelji á svæðinu, margir í tjöldum. Innviðir eru takmarkaðir og sömuleiðis aðgengi að neyðaraðstoð. BBC segist ekki geta fullyrt að allar árásirnar hafi verið af hálfu Ísraelshers en herinn hefur aðeins gengist við 28 árásum frá 6. maí síðastliðnum. Herinn segist aðeins hafa staðið í aðgerðum á umræddu svæði til að ná til hryðjuverkamanna sem skýli sér á bak við almenna borgara. Samkvæmt BBC hafa um það bil 550 látist í árásunum 97. Mannskæðasta árásin átti sér stað 13. júlí síðastliðinn, þegar 90 létu lífið, þeirra á meðal Mohammed Deif, sem er sagður hafa verið einn skipuleggjenda árásanna 7. október 2023. Miðillinn hefur eftir heimildarmönnum að sprengingar á svæðinu séu daglegt brauð og þá breytist skilgreiningar á hinu „örugga svæði“ dag frá degi, í takt við nýjustu rýmingartilskipanir. Þannig sé í raun ekkert svæði á Gasa „öruggt“ og íbúar hvergi óhultir. Hér má finna umfjöllun BBC.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira