Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. janúar 2025 15:48 Daði Már var áður formaður Fasteigna Háskóla Íslands. Samsett Katrín Jakobsdóttir hefur tekið við sem formaður stjórnar Fasteigna Háskóla Íslands. Hún tekur við af Daða Má Kristóferssyni sem hefur tekið við embætti efnahags- og fjármálaráherra. Á síðasta fundi Háskólaráðs var samþykkt að Katrín tæki við stjórnarformennsku Fasteignafélags Háskóla Íslands. „Mér er sýnt mikið traust með þessu verkefni en Fasteignir HÍ er félag í mótun sem hefur gríarlega mikilvægu hlutverki að gegna við framtíðaruppbyggingu á háskólasvæðinu. Ég hlakka til að takast á við þetta nýja verkefni,“ segir Katrín Jakobsdóttir í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, þakkar Katrínu á Facebook-síðu rektors fyrir að taka að sér formennskuna. Þá óskar hann Katrínu og stjórn, alls hins besta í áframhaldandi mótun félagsins. Auk Katrínar sitja Guðmundur R. Jónsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir í stjórn félagsins. Fasteignafélagið var sett á laggirnar árið 2021. Hlutverk félagsins er að leigja aðstöðu undir starfsemi Háskóla Íslands, svo sem kennslu, vísindarannsóknir og nýsköpun ásamt ráðstefnum og þess háttar viðburðum. Fasteignir Háskóla Íslands telja nokkra tugi og eru samanlagt um 100 þúsund fermetrar að stærð. Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Á síðasta fundi Háskólaráðs var samþykkt að Katrín tæki við stjórnarformennsku Fasteignafélags Háskóla Íslands. „Mér er sýnt mikið traust með þessu verkefni en Fasteignir HÍ er félag í mótun sem hefur gríarlega mikilvægu hlutverki að gegna við framtíðaruppbyggingu á háskólasvæðinu. Ég hlakka til að takast á við þetta nýja verkefni,“ segir Katrín Jakobsdóttir í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, þakkar Katrínu á Facebook-síðu rektors fyrir að taka að sér formennskuna. Þá óskar hann Katrínu og stjórn, alls hins besta í áframhaldandi mótun félagsins. Auk Katrínar sitja Guðmundur R. Jónsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir í stjórn félagsins. Fasteignafélagið var sett á laggirnar árið 2021. Hlutverk félagsins er að leigja aðstöðu undir starfsemi Háskóla Íslands, svo sem kennslu, vísindarannsóknir og nýsköpun ásamt ráðstefnum og þess háttar viðburðum. Fasteignir Háskóla Íslands telja nokkra tugi og eru samanlagt um 100 þúsund fermetrar að stærð.
Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira