Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2025 08:03 Mál Gisele Pelicot hefur vakið athygli út um allan heim, ekki síst vegna þess að hún fór fram á að réttarhöldin færu fram fyrir opnum tjöldum. Getty/Sheila Gallerani Lögregluyfirvöld í Frakklandi hefur handtekið stofnanda vefsíðunnar sem Dominique Pelicot notaði til að finna aðra menn til að nauðga eiginkonu sinni. Isaac Steidl, 44 ára, verður yfirheyrður í París í tengslum við notkun glæpamanna á vefsíðu hans en yfir 23.000 brot hafa verið tengd við síðuna, meðal annars morð, nauðganir og kynferðisofbeldi gegn börnum. Fórnarlömb tengd umræddum málum eru sögð um 480 talsins. Samkvæmt France Info gaf Steidl sig fram við lögreglu á þriðjudag eftir að óskað var eftir því að hann snéri aftur til Frakklands til að svara spurningum. Hann er sagður búsettur í Austur-Evrópu. Vefsíðunni, The Coco, var lokað af lögreglu í júní 2024 en hún komst í fréttirnar í tengslum við Pelicot-málið, þar sem Dominique Pelicot hafði notað spjall á síðunni til að leita manna til að nauðga konunni sinni, Gisele. Pelicot var dæmdur í 20 ára fangelsi í desember og 50 aðrir menn í þriggja til fimmtán ára fangelsi. The Coco hefur komið við sögu í öðrum sakamálum, meðal annars í tengslum við morðið á 22 ára manni sem var laminn til bana af hópi ungra manna nærri Dunkirk. Hafði hann mælt sér mót við einstakling sem hann taldi vera stúlku undir lögaldri. Steidl stofnaði síðuna árið 2003, með það í huga að um einhvers konar stefnumótasíðu yrði að ræða. Samkvæmt umfjöllun Guardian var hún hins vegar fljótlega tekin í notkun af fíkniefnasölum og barnaníðingum. Frakkland Mál Dominique Pelicot Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Isaac Steidl, 44 ára, verður yfirheyrður í París í tengslum við notkun glæpamanna á vefsíðu hans en yfir 23.000 brot hafa verið tengd við síðuna, meðal annars morð, nauðganir og kynferðisofbeldi gegn börnum. Fórnarlömb tengd umræddum málum eru sögð um 480 talsins. Samkvæmt France Info gaf Steidl sig fram við lögreglu á þriðjudag eftir að óskað var eftir því að hann snéri aftur til Frakklands til að svara spurningum. Hann er sagður búsettur í Austur-Evrópu. Vefsíðunni, The Coco, var lokað af lögreglu í júní 2024 en hún komst í fréttirnar í tengslum við Pelicot-málið, þar sem Dominique Pelicot hafði notað spjall á síðunni til að leita manna til að nauðga konunni sinni, Gisele. Pelicot var dæmdur í 20 ára fangelsi í desember og 50 aðrir menn í þriggja til fimmtán ára fangelsi. The Coco hefur komið við sögu í öðrum sakamálum, meðal annars í tengslum við morðið á 22 ára manni sem var laminn til bana af hópi ungra manna nærri Dunkirk. Hafði hann mælt sér mót við einstakling sem hann taldi vera stúlku undir lögaldri. Steidl stofnaði síðuna árið 2003, með það í huga að um einhvers konar stefnumótasíðu yrði að ræða. Samkvæmt umfjöllun Guardian var hún hins vegar fljótlega tekin í notkun af fíkniefnasölum og barnaníðingum.
Frakkland Mál Dominique Pelicot Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira