Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 7. janúar 2025 21:00 Antoni Mána Mester leiðist sko ekki að byggja snjóhús. Vísir/Einar Í Kópavogi stendur eitt glæsilegasta snjóhús landsins sem reist var af fjögurra ára strák. Hann vill alls ekki sofa í húsinu og er algjör reynslubolti þegar kemur að því að byggja hluti út snjó. Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“ Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“
Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira