Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 7. janúar 2025 21:00 Antoni Mána Mester leiðist sko ekki að byggja snjóhús. Vísir/Einar Í Kópavogi stendur eitt glæsilegasta snjóhús landsins sem reist var af fjögurra ára strák. Hann vill alls ekki sofa í húsinu og er algjör reynslubolti þegar kemur að því að byggja hluti út snjó. Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“ Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“
Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira