Brenton Wood er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 09:04 Brenton Wood hélt áfram að sinna tónlistinni þar til hann veiktist í fyrra. Getty/David Redfern/Redferns Sálarsöngvarinn Brenton Wood er látinn, 83 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn, sem hét Alfred Jesse Smith, var þekktastur fyrir smellinn The Oogum Boogum Song sem kom út árið 1967. Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira