Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 11:31 Michael van Gerwen og Luke Littler spila um heimsmeistaratitilinn í kvöld. Getty/Stu Forster Spennan magnast fyrir úrslitaleik táningsins Luke Littler og margfalda meistarans Michael van Gerwen. Þeir spila um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í kvöld. Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sjá meira
Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sjá meira