„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 06:42 Luke Littler fagnar hér sigrinum á Stephen Bunting í undanúrslitaviðureigninni í gærkvöldi. Getty/James Fearn Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Littler mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum í kvöld. Þetta var óskaúrslitaleikurinn hjá mörgum og það má búast við veislu í kvöld. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót til þessa. Fólk segir kannski að ég hafi verið með augum á titlinum allt mótið en ég var bara að horfa á fyrsta leikinn á móti Ryan Meikle. Síðan þá hef ég einbeitt mér að vinna næsta leik. Ég er svo ánægður með sigurinn í kvöld,“ sagði Luke Littler við Sky Sports. „Ég hef spilað miklu betur og unnið fullt af titlum fyrir þetta mót en þannig gengur lífið hjá okkur. Þetta snýst alltaf um stóra mótið. Það eru flott mót allt árið en ég get ekki beðið eftir kvöldinu,“ sagði Littler. „Ef við [Littler og Van Gerwen] mætum báðir til leiks eins og í kvöld þá verður úrslitaleikurinn virkilega góður. Um leið og Luke Humphries datt út þá voru allir að horfa til þessa leiks. Ég varð hins vegar að einbeita mér fyrst að átta manna úrslitunum og undanúrslitunum. Núna hef ég klárað þá leiki og get því farið að einbeita mér að Michael fyrir annað kvöld,“ sagði Littler. „Við vitum öll að hann ætlar sér að ná í annan heimsmeistaratitil í safnið en ég er á eftir mínum fyrsta. Þetta snýst um að gera það sama og eftir leikinn í gærkvöldi [átta manna úrslitin]. Fara heim, taka því rólega og mæta tilbúinn á morgun,“ sagði Littler. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07 Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira
Littler mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum í kvöld. Þetta var óskaúrslitaleikurinn hjá mörgum og það má búast við veislu í kvöld. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót til þessa. Fólk segir kannski að ég hafi verið með augum á titlinum allt mótið en ég var bara að horfa á fyrsta leikinn á móti Ryan Meikle. Síðan þá hef ég einbeitt mér að vinna næsta leik. Ég er svo ánægður með sigurinn í kvöld,“ sagði Luke Littler við Sky Sports. „Ég hef spilað miklu betur og unnið fullt af titlum fyrir þetta mót en þannig gengur lífið hjá okkur. Þetta snýst alltaf um stóra mótið. Það eru flott mót allt árið en ég get ekki beðið eftir kvöldinu,“ sagði Littler. „Ef við [Littler og Van Gerwen] mætum báðir til leiks eins og í kvöld þá verður úrslitaleikurinn virkilega góður. Um leið og Luke Humphries datt út þá voru allir að horfa til þessa leiks. Ég varð hins vegar að einbeita mér fyrst að átta manna úrslitunum og undanúrslitunum. Núna hef ég klárað þá leiki og get því farið að einbeita mér að Michael fyrir annað kvöld,“ sagði Littler. „Við vitum öll að hann ætlar sér að ná í annan heimsmeistaratitil í safnið en ég er á eftir mínum fyrsta. Þetta snýst um að gera það sama og eftir leikinn í gærkvöldi [átta manna úrslitin]. Fara heim, taka því rólega og mæta tilbúinn á morgun,“ sagði Littler. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07 Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira
Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07
Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00