Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. janúar 2025 14:42 Ólafur Kjaran og Kristrún hafa unnið saman í tæplega þrjú ár. Samfylkingin Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. Hann hefur skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf en hann hefur verið formlegur aðstoðarmaður Kristrúnar síðan hún var kosinn formaður Samfylkingarinnar. Þá aðstoðaði hann Kristrúnu í framboði hennar til formanns. Ólafur er með meistarapróf í hagfræði frá Cambridge-háskólanum. Hann var áður sjálfstæður ráðgjafi og hefur starfað með ýmsum stjórnmálamönnum. Á síðustu árum hefur Ólafur tekið þátt í starfi Samfylkingarinnar og meðal annars setið í stjórn Ungs jafnaðarfólks, ungliðahreyfingar flokksins. Þá hafa allir ráðherrar Viðreisnar valið sér aðstoðarmenn. Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson uppstandara og Þórólf Heiðar lögfræðing. Þorgerður Katrín utanríkisráðherra heldur áfram samstarfi sínu með Ingileif Friðriksdóttur. Hanna Katrín atvinnuvegaráðherra réði Stefaníu Sigurðardóttur en hún var framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Daði Már, fjármála- og efnahagsráðherra, réði Jón Steindór, fyrrverandi þingmann Viðreisnar. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Tengdar fréttir Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Hafa þegar hafið undirbúning vegna veðurs Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Sjá meira
Hann hefur skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf en hann hefur verið formlegur aðstoðarmaður Kristrúnar síðan hún var kosinn formaður Samfylkingarinnar. Þá aðstoðaði hann Kristrúnu í framboði hennar til formanns. Ólafur er með meistarapróf í hagfræði frá Cambridge-háskólanum. Hann var áður sjálfstæður ráðgjafi og hefur starfað með ýmsum stjórnmálamönnum. Á síðustu árum hefur Ólafur tekið þátt í starfi Samfylkingarinnar og meðal annars setið í stjórn Ungs jafnaðarfólks, ungliðahreyfingar flokksins. Þá hafa allir ráðherrar Viðreisnar valið sér aðstoðarmenn. Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson uppstandara og Þórólf Heiðar lögfræðing. Þorgerður Katrín utanríkisráðherra heldur áfram samstarfi sínu með Ingileif Friðriksdóttur. Hanna Katrín atvinnuvegaráðherra réði Stefaníu Sigurðardóttur en hún var framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Daði Már, fjármála- og efnahagsráðherra, réði Jón Steindór, fyrrverandi þingmann Viðreisnar.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Tengdar fréttir Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Hafa þegar hafið undirbúning vegna veðurs Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Sjá meira
Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32
Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26
Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09