Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 13:00 Jordan Semple og félagar í Þór mæta til Njarðvíkur í kvöld. Vísir/Jón Gautur Bónus deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en þetta er söguleg byrjun á nýju ári í íslenska körfuboltanum. Úrvalsdeild karla hefur aldrei byrjað fyrr á nýju ári síðan hún var sett á laggirnar árið 1978. Gamla metið var 3. janúar en fyrstu leikir ársins hafa þrisvar sinnum farið fram á þeim degi síðast í janúar 2022. Það var einnig spilað 3. janúar árið 2008 og árið 1992. Sex félög af tólf skrifa því söguna í kvöld. ÍR tekur á móti Grindavík í Skógarselinu, Njarðvík fær Þorlákshafnar Þórsara í heimsókn í IceMar-höllina í innri Njarðvík og Keflavík tekur á móti Álftanesi í Blue-höllinni í Keflavík. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15 og verður fylgst með þeim öllum í einu i Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Þeir verða líka sýndir í beinni á sportstöðvunum og Gaz-leikur kvöldsins er sá á milli Njarðvíkur og Þórs. Hvenær var fyrsti leikur úrvalsdeildar karla á nýju ári: 2024-25: 2. janúar 2023-24: 4. janúar 2022-23: 5. janúar 2021-22: 3. janúar 2020-21: 14. janúar 2019-20: 5. janúar 2018-19: 6. janúar 2017-18: 4. janúar 2016-17: 5. janúar 2015-16: 7. janúar 2014-15: 8. janúar 2013-14: 9. janúar 2012-13: 4. janúar 2011-12: 5. janúar 2010-11: 6. janúar 2009-10: 10. janúar 2008-09: 8. janúar 2007-08: 3. janúar 2006-07: 4. janúar 2005-06: 5. janúar 2004-05:: 6. janúar 2003-04:: 4. janúar 2002-03:: 5. janúar 2001-02:: 10. janúar 2000-01:: 4. janúar 1999-2000: 6. janúar 1998-99: 7. janúar 1997-98: 8. janúar 1996-97: 9. janúar 1995-96: 4. janúar 1994-95: 5. janúar 1993-94: 7. janúar 1992-93: 10. janúar 1991-92: 3. janúar 1990-91: 6. janúar 1989-90: 7. janúar 1988-89: 15. janúar 1987-88: 15. janúar 1986-87: 15. janúar 1985-86: 10. janúar 1984-85: 10. janúar 1983-84: 13. janúar 1982-83: 15. janúar 1981-82: 9. janúar 1980-81: 13. janúar 1979-80: 15. janúar 1978-79: 4. janúar Bónus-deild karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira
Úrvalsdeild karla hefur aldrei byrjað fyrr á nýju ári síðan hún var sett á laggirnar árið 1978. Gamla metið var 3. janúar en fyrstu leikir ársins hafa þrisvar sinnum farið fram á þeim degi síðast í janúar 2022. Það var einnig spilað 3. janúar árið 2008 og árið 1992. Sex félög af tólf skrifa því söguna í kvöld. ÍR tekur á móti Grindavík í Skógarselinu, Njarðvík fær Þorlákshafnar Þórsara í heimsókn í IceMar-höllina í innri Njarðvík og Keflavík tekur á móti Álftanesi í Blue-höllinni í Keflavík. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15 og verður fylgst með þeim öllum í einu i Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Þeir verða líka sýndir í beinni á sportstöðvunum og Gaz-leikur kvöldsins er sá á milli Njarðvíkur og Þórs. Hvenær var fyrsti leikur úrvalsdeildar karla á nýju ári: 2024-25: 2. janúar 2023-24: 4. janúar 2022-23: 5. janúar 2021-22: 3. janúar 2020-21: 14. janúar 2019-20: 5. janúar 2018-19: 6. janúar 2017-18: 4. janúar 2016-17: 5. janúar 2015-16: 7. janúar 2014-15: 8. janúar 2013-14: 9. janúar 2012-13: 4. janúar 2011-12: 5. janúar 2010-11: 6. janúar 2009-10: 10. janúar 2008-09: 8. janúar 2007-08: 3. janúar 2006-07: 4. janúar 2005-06: 5. janúar 2004-05:: 6. janúar 2003-04:: 4. janúar 2002-03:: 5. janúar 2001-02:: 10. janúar 2000-01:: 4. janúar 1999-2000: 6. janúar 1998-99: 7. janúar 1997-98: 8. janúar 1996-97: 9. janúar 1995-96: 4. janúar 1994-95: 5. janúar 1993-94: 7. janúar 1992-93: 10. janúar 1991-92: 3. janúar 1990-91: 6. janúar 1989-90: 7. janúar 1988-89: 15. janúar 1987-88: 15. janúar 1986-87: 15. janúar 1985-86: 10. janúar 1984-85: 10. janúar 1983-84: 13. janúar 1982-83: 15. janúar 1981-82: 9. janúar 1980-81: 13. janúar 1979-80: 15. janúar 1978-79: 4. janúar
Hvenær var fyrsti leikur úrvalsdeildar karla á nýju ári: 2024-25: 2. janúar 2023-24: 4. janúar 2022-23: 5. janúar 2021-22: 3. janúar 2020-21: 14. janúar 2019-20: 5. janúar 2018-19: 6. janúar 2017-18: 4. janúar 2016-17: 5. janúar 2015-16: 7. janúar 2014-15: 8. janúar 2013-14: 9. janúar 2012-13: 4. janúar 2011-12: 5. janúar 2010-11: 6. janúar 2009-10: 10. janúar 2008-09: 8. janúar 2007-08: 3. janúar 2006-07: 4. janúar 2005-06: 5. janúar 2004-05:: 6. janúar 2003-04:: 4. janúar 2002-03:: 5. janúar 2001-02:: 10. janúar 2000-01:: 4. janúar 1999-2000: 6. janúar 1998-99: 7. janúar 1997-98: 8. janúar 1996-97: 9. janúar 1995-96: 4. janúar 1994-95: 5. janúar 1993-94: 7. janúar 1992-93: 10. janúar 1991-92: 3. janúar 1990-91: 6. janúar 1989-90: 7. janúar 1988-89: 15. janúar 1987-88: 15. janúar 1986-87: 15. janúar 1985-86: 10. janúar 1984-85: 10. janúar 1983-84: 13. janúar 1982-83: 15. janúar 1981-82: 9. janúar 1980-81: 13. janúar 1979-80: 15. janúar 1978-79: 4. janúar
Bónus-deild karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Sjá meira