Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 09:00 Selina Freitag vann keppnina en baðherbergið hennar græddi á því en ekki bankareikningurinn. Getty/Dominik Berchtold Í mörgum íþróttagreinum er því miður enn mjög mikill munur á verðlaunafé hjá körlum og konum. Skíðastökkskeppni í Þýskalandi hefur hins vegar hneykslað marga með verðlaunum sínum eftir mót. Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina. Skíðaíþróttir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina.
Skíðaíþróttir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira