Littler létt eftir mikla pressu Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 23:07 Luke Littler fagnaði sigrinum í kvöld vel. Getty/James Fearn Hinn 17 ára gamli Luke Littler þurfti að hafa gríðarlega mikið fyrir því að grípa síðasta farseðilinn inn í átta manna úrslitin á HM í pílukasti í kvöld. Littler mætti landa sínum Ryan Joyce og varð sjötti Englendingurinn til að komast inn í átta manna úrslitin en það mátti vart tæpara standa. Þeir littler og Joyce skiptust á að vinna settin og Joyce setti alvöru pressu á Littler, sem flestir spá núna heimsmeistaratitlinum, með því að vinna sjötta settið 3-2 og komast í oddasett. Með allt undir var Littler hins vegar öryggið uppmálað og vann oddasettið 3-1, og fagnaði vel líkt og mikill fjöldi aðdáenda hans í Alexandra Palace. Fyrr í kvöld vann Stephen Bunting afar öruggan 4-0 sigur gegn Luke Woodhouse og Hollendingurinn Michael van Gerwen vann svo Svíann Jeffrey de Graaf. Svíinn gerði reyndar vel með því að jafna metin í 2-2 en þá sýndi Van Gerwen úr hverju hann er gerður og vann síðustu tvö settin 3-0. Keppendurnir fá frí á morgun, gamlársdag, en átta manna úrslitin eru svo á nýársdag, undanúrslit 2. janúar og úrslitin 3. janúar. Átta manna úrslitin: Peter Wright - Stephen Bunting Luke Littler - Nathan Aspinall Chris Dobey - Gerwyn Price Michael van Gerwen - Callan Rydz Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Littler mætti landa sínum Ryan Joyce og varð sjötti Englendingurinn til að komast inn í átta manna úrslitin en það mátti vart tæpara standa. Þeir littler og Joyce skiptust á að vinna settin og Joyce setti alvöru pressu á Littler, sem flestir spá núna heimsmeistaratitlinum, með því að vinna sjötta settið 3-2 og komast í oddasett. Með allt undir var Littler hins vegar öryggið uppmálað og vann oddasettið 3-1, og fagnaði vel líkt og mikill fjöldi aðdáenda hans í Alexandra Palace. Fyrr í kvöld vann Stephen Bunting afar öruggan 4-0 sigur gegn Luke Woodhouse og Hollendingurinn Michael van Gerwen vann svo Svíann Jeffrey de Graaf. Svíinn gerði reyndar vel með því að jafna metin í 2-2 en þá sýndi Van Gerwen úr hverju hann er gerður og vann síðustu tvö settin 3-0. Keppendurnir fá frí á morgun, gamlársdag, en átta manna úrslitin eru svo á nýársdag, undanúrslit 2. janúar og úrslitin 3. janúar. Átta manna úrslitin: Peter Wright - Stephen Bunting Luke Littler - Nathan Aspinall Chris Dobey - Gerwyn Price Michael van Gerwen - Callan Rydz
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira