Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 10:21 Það er jólaþema í Stjörnulífi vikunnar. Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Helgi Ómarsson áhrifavaldur og unnustinn hans, Pétur Björgvin Sveinsson, nutu jólahátíðarinnar á Seyðisfirði í faðmi fjölskyldu Helga. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir, og fjölskylda eyddu aðfangadegi á náttfötunum. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Jól á náttfötunum Bæði klæddust þau Ralph Lauren náttfötum.Hlaupakonan Mari Järsk og kærasti hennar, Njörður Ludvigsson, voru smart í köflóttum náttfötum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Sunneva Einars áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var glæsileg í svörtum kjól með hvítum fjörðum á aðfangadagskvöldi. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Samfélagsmiðlastjarnan Lára Clausen var glæsileg með óléttukúluna, en hún á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, Jens Hilmari Wessman. View this post on Instagram A post shared by 𝑳𝑨𝑹𝑨 𝑪𝑳𝑨𝑼𝑺𝑬𝑵 (@laracclausen) Listakonan Elín Sif Hall og kærastinn hennar Máni Huginsson, framleiðslu- og sýningarstjóri hjá Borgarleikhúsinu, birtu fallega mynd af sér frá aðfangadegi. View this post on Instagram A post shared by Elín Hall (@elinsifhall) Athafnakonan og áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdótti þakkar fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða undir lok og minnir fólk á að vera gott hvert við annað. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, birti mynd af sér ásamt eiginmanni sínum Markus Wasserbaech, og börnunum þeirra tveimur, í bláum náttfötum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og eiginmaður hennar Sigurður Þór Þórsson héldu tuttugustu og fimmtu jólin þeirra saman. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Birta Abiba fyrirsæta birti sjóðheita mynd í tilefni jólanna. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect birti fallega fjölskyldumynd frá aðfangadagskvöldi. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson héldu jólin hátíðleg sem þriggja manna fjölskylda, en þau eignuðust frumburð sinn í september og fögnuðu fyrstu jólum sonarins Helga Snæs. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Ljósmyndarinn Saga Sig birti töff jólamynd af fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Tónlistarkonan Gréta Salómé Stefánsdóttir hélt jólin hátíðleg í fyrsta sinn sem vísitölufjölskylda. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Móeiður Lárusdóttir, áhrifavaldur og eiginkona Harðar Björgvins Magnússonar, klæddist rauðum kjól í stíl við dætur sínar. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, og fjölskylda voru afar glæsileg á aðfangadagskvöldi. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Heiðdís Rós Reynisdóttir, áhrifavaldur og förðunarfræðingur, hélt jólin hátíðlega í Bandaríkjunum í faðmi kærastans Med Laameri. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm birti fallega fjölskyldumynd frá aðfangadegi. View this post on Instagram A post shared by Elma Valgerður (@elmavalgerdur) Brynja Dan Gunnarsdóttir áhrifavaldur óskaði fylgjendum sínum gleðilegra jóla View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Sara Sigmundsdóttir afrekskona í CrossFit naut jólahátíðarinnar í faðmi CrossFit-kappansLuke Ebron hog. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fagnaði jólunum í faðmi fjölskyldu sinnar fyrir norðan. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Stjörnulífið Jól Ástin og lífið Tengdar fréttir Frægir fundu ástina 2024 Ástarguðinn Amor skaut örvum sínum víða á árinu sem er að líða. Í hverjum einasta mánuði bárust fréttir af nýjum samböndum á Vísi. 23. desember 2024 07:01 Frægir fjölguðu sér árið 2024 Það er alltaf mikið gleðiefni þegar nýtt líf kemur í heiminn og má segja að árið 2024 hafi verið mikið barnaláns ár hjá þjóðþekktum Íslendingum. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu og Vísir greindi frá. 21. desember 2024 07:00 Brúðkaup ársins 2024 Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á hverju ári greinum við í Lífinu á Vísi frá brúðkaupum þekktra Íslendinga, hér að neðan má sjá yfirferð yfir þau sem gengu í hnapphelduna á árinu 2024. 27. desember 2024 07:00 Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Stjörnur landsins nutu lífsins í vikunni sem er að líða. Jólin nálgast og hitastigið er á leiðinni niður sem ýtti undir hátíðarstemninguna.Það var líka nóg um að vera. Aðventan í algleymingi og einir stærstu tónleikar landsins með strákunum í Iceguys. Þá naut fólk lífsins á ýmsa vegu í faðmi fjölskyldunnar og sumir klæddu sig í rautt. 16. desember 2024 10:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Helgi Ómarsson áhrifavaldur og unnustinn hans, Pétur Björgvin Sveinsson, nutu jólahátíðarinnar á Seyðisfirði í faðmi fjölskyldu Helga. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir, og fjölskylda eyddu aðfangadegi á náttfötunum. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Jól á náttfötunum Bæði klæddust þau Ralph Lauren náttfötum.Hlaupakonan Mari Järsk og kærasti hennar, Njörður Ludvigsson, voru smart í köflóttum náttfötum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Sunneva Einars áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var glæsileg í svörtum kjól með hvítum fjörðum á aðfangadagskvöldi. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Samfélagsmiðlastjarnan Lára Clausen var glæsileg með óléttukúluna, en hún á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, Jens Hilmari Wessman. View this post on Instagram A post shared by 𝑳𝑨𝑹𝑨 𝑪𝑳𝑨𝑼𝑺𝑬𝑵 (@laracclausen) Listakonan Elín Sif Hall og kærastinn hennar Máni Huginsson, framleiðslu- og sýningarstjóri hjá Borgarleikhúsinu, birtu fallega mynd af sér frá aðfangadegi. View this post on Instagram A post shared by Elín Hall (@elinsifhall) Athafnakonan og áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdótti þakkar fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða undir lok og minnir fólk á að vera gott hvert við annað. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, birti mynd af sér ásamt eiginmanni sínum Markus Wasserbaech, og börnunum þeirra tveimur, í bláum náttfötum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og eiginmaður hennar Sigurður Þór Þórsson héldu tuttugustu og fimmtu jólin þeirra saman. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Birta Abiba fyrirsæta birti sjóðheita mynd í tilefni jólanna. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Fanney Ingvarsdóttir, markaðsfulltrúi Bioeffect birti fallega fjölskyldumynd frá aðfangadagskvöldi. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson héldu jólin hátíðleg sem þriggja manna fjölskylda, en þau eignuðust frumburð sinn í september og fögnuðu fyrstu jólum sonarins Helga Snæs. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Ljósmyndarinn Saga Sig birti töff jólamynd af fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Tónlistarkonan Gréta Salómé Stefánsdóttir hélt jólin hátíðleg í fyrsta sinn sem vísitölufjölskylda. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Móeiður Lárusdóttir, áhrifavaldur og eiginkona Harðar Björgvins Magnússonar, klæddist rauðum kjól í stíl við dætur sínar. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, og fjölskylda voru afar glæsileg á aðfangadagskvöldi. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Heiðdís Rós Reynisdóttir, áhrifavaldur og förðunarfræðingur, hélt jólin hátíðlega í Bandaríkjunum í faðmi kærastans Med Laameri. View this post on Instagram A post shared by Heiddis Ros Reynisdottir💄🇮🇸♈️ (@hrosmakeup) Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm birti fallega fjölskyldumynd frá aðfangadegi. View this post on Instagram A post shared by Elma Valgerður (@elmavalgerdur) Brynja Dan Gunnarsdóttir áhrifavaldur óskaði fylgjendum sínum gleðilegra jóla View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Sara Sigmundsdóttir afrekskona í CrossFit naut jólahátíðarinnar í faðmi CrossFit-kappansLuke Ebron hog. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fagnaði jólunum í faðmi fjölskyldu sinnar fyrir norðan. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn)
Stjörnulífið Jól Ástin og lífið Tengdar fréttir Frægir fundu ástina 2024 Ástarguðinn Amor skaut örvum sínum víða á árinu sem er að líða. Í hverjum einasta mánuði bárust fréttir af nýjum samböndum á Vísi. 23. desember 2024 07:01 Frægir fjölguðu sér árið 2024 Það er alltaf mikið gleðiefni þegar nýtt líf kemur í heiminn og má segja að árið 2024 hafi verið mikið barnaláns ár hjá þjóðþekktum Íslendingum. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu og Vísir greindi frá. 21. desember 2024 07:00 Brúðkaup ársins 2024 Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á hverju ári greinum við í Lífinu á Vísi frá brúðkaupum þekktra Íslendinga, hér að neðan má sjá yfirferð yfir þau sem gengu í hnapphelduna á árinu 2024. 27. desember 2024 07:00 Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Stjörnur landsins nutu lífsins í vikunni sem er að líða. Jólin nálgast og hitastigið er á leiðinni niður sem ýtti undir hátíðarstemninguna.Það var líka nóg um að vera. Aðventan í algleymingi og einir stærstu tónleikar landsins með strákunum í Iceguys. Þá naut fólk lífsins á ýmsa vegu í faðmi fjölskyldunnar og sumir klæddu sig í rautt. 16. desember 2024 10:30 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Frægir fundu ástina 2024 Ástarguðinn Amor skaut örvum sínum víða á árinu sem er að líða. Í hverjum einasta mánuði bárust fréttir af nýjum samböndum á Vísi. 23. desember 2024 07:01
Frægir fjölguðu sér árið 2024 Það er alltaf mikið gleðiefni þegar nýtt líf kemur í heiminn og má segja að árið 2024 hafi verið mikið barnaláns ár hjá þjóðþekktum Íslendingum. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu og Vísir greindi frá. 21. desember 2024 07:00
Brúðkaup ársins 2024 Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á hverju ári greinum við í Lífinu á Vísi frá brúðkaupum þekktra Íslendinga, hér að neðan má sjá yfirferð yfir þau sem gengu í hnapphelduna á árinu 2024. 27. desember 2024 07:00
Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Stjörnur landsins nutu lífsins í vikunni sem er að líða. Jólin nálgast og hitastigið er á leiðinni niður sem ýtti undir hátíðarstemninguna.Það var líka nóg um að vera. Aðventan í algleymingi og einir stærstu tónleikar landsins með strákunum í Iceguys. Þá naut fólk lífsins á ýmsa vegu í faðmi fjölskyldunnar og sumir klæddu sig í rautt. 16. desember 2024 10:30