Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. desember 2024 23:58 Beðið fyrir Palestínumönnum sem létust í loftárásum Ísraela í nótt. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja átján hafa látið lífið í árásum í dag. AP Ísraelsher handtók meira en 240 Palestínumenn er hann gerði áhlaup á sjúkrahús í Gasa í gær. Forstjóri og tugir starfsmanna sjúkrahússins eru sagðir í haldi Ísraela eftir áhlaupið. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heilbrigðisyfirvöldum á Gasa. Þau lýstu yfir áhyggjum af Hussam Abu Safiya, forstjóra Kamal Adwan sjúkrahússins, eftir að starfsmenn sem látnir hafa verið lausir sögðu hann hafa orðið fyrir ofbeldi í haldi Ísraela. Ísraelsher grunar þá sem enn eru í haldi um að vera vígamenn Hamas, og að í sjúkrahúsinu sé stjórnstöð vegna aðgerða samtakanna. Hamas hafnaði ásökununum í gær og sagði enga vígamenn hafa dvalið í sjúkrahúsinu. Í yfirlýsingu sem Hamas birti í dag var gert ákall til Sameinuðu þjóðanna um að grípa inn í og vernda þau sjúkrahús sem eftir standa á Gasa. Þá kölluðu samtökin eftir því að eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna yrðu sendir á sjúkrahúsin til að sannreyna staðhæfingar Hamas um að vígamenn samtakanna starfi ekki innan þeirra. WHO verulega áhyggjufull Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin birti færslu á X þar sem kemur fram að eftir áhlaupið hafi sjúkrahúsinu, sem var eina starfrækta heilbrigðisstofnunin í Norðurhluta Gasa, verið lokað. Hermenn Ísraelshers hafi kveikt í og eyðilagt nokkrar mikilvægustu deildir sjúkrahússins. Sjúklingar hafi þurft að rýma sjúkrahúsið þegar áhlaupið var gert og verið færðir á sjúkrahús sem búið er að eyðileggja. Stofnunin hafi verulegar áhyggjur af öryggi þeirra. Um sextíu heilbrigðisstarfsmenn og 25 sjúklingar hafi verið eftir á Kamal Adwan sjúkrahúsinu. Reuters hefur eftir Ísraelsher að 350 sjúklingar og heilbrigðisstarfsmenn hafi rýmt sjúkrahúsið fyrir aðgerðina og að 95 hafi verið færðir yfir á hitt sjúkrahúsið meðan á henni stóð. Rýmingarnar hafi verið framkvæmdar í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld á Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heilbrigðisyfirvöldum á Gasa. Þau lýstu yfir áhyggjum af Hussam Abu Safiya, forstjóra Kamal Adwan sjúkrahússins, eftir að starfsmenn sem látnir hafa verið lausir sögðu hann hafa orðið fyrir ofbeldi í haldi Ísraela. Ísraelsher grunar þá sem enn eru í haldi um að vera vígamenn Hamas, og að í sjúkrahúsinu sé stjórnstöð vegna aðgerða samtakanna. Hamas hafnaði ásökununum í gær og sagði enga vígamenn hafa dvalið í sjúkrahúsinu. Í yfirlýsingu sem Hamas birti í dag var gert ákall til Sameinuðu þjóðanna um að grípa inn í og vernda þau sjúkrahús sem eftir standa á Gasa. Þá kölluðu samtökin eftir því að eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna yrðu sendir á sjúkrahúsin til að sannreyna staðhæfingar Hamas um að vígamenn samtakanna starfi ekki innan þeirra. WHO verulega áhyggjufull Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin birti færslu á X þar sem kemur fram að eftir áhlaupið hafi sjúkrahúsinu, sem var eina starfrækta heilbrigðisstofnunin í Norðurhluta Gasa, verið lokað. Hermenn Ísraelshers hafi kveikt í og eyðilagt nokkrar mikilvægustu deildir sjúkrahússins. Sjúklingar hafi þurft að rýma sjúkrahúsið þegar áhlaupið var gert og verið færðir á sjúkrahús sem búið er að eyðileggja. Stofnunin hafi verulegar áhyggjur af öryggi þeirra. Um sextíu heilbrigðisstarfsmenn og 25 sjúklingar hafi verið eftir á Kamal Adwan sjúkrahúsinu. Reuters hefur eftir Ísraelsher að 350 sjúklingar og heilbrigðisstarfsmenn hafi rýmt sjúkrahúsið fyrir aðgerðina og að 95 hafi verið færðir yfir á hitt sjúkrahúsið meðan á henni stóð. Rýmingarnar hafi verið framkvæmdar í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld á Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira