„Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 15:00 Luke Humphries skaut föstum skotum á Peter Wright. Ben McShane/Sportsfile via Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“ Pílukast Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Humphries vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á síðasta heimsmeistaramóti eftir sigur gegn nafna sínum, Luke Littler, í úrslitum. Þeir tveir hafa á síðustu tveimur árum verið að taka yfir píluheiminn og eru þannig að taka við af þeim sem eldri eru, eins og Peter Wright. Peter „Snakebite“ Wright, sem er orðinn 54 ára gamall, hefur þó sýnt að eldri pílukastararnir hafa enn nóg fram að færa og varð heimsmeistari í tvígang á síðustu fjórum árum, árin 2020 og 2022. Hinn 29 ára gamli Humphries gefur þó lítið fyrir afrek Wrights og segist vera aðeins einum heimsmeistaratitli frá því að jafna feril hans. Þrátt fyrir að vera vel á þriðja áratug yngri. 🗣️ "I'm one world title from matching his career, I'm 25 years younger!"Peter Wright and Luke Humphries fired shots against each other ahead of their round of 16 clash at the World Darts Championship on Sunday 🎯 pic.twitter.com/YNQtfghQlS— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 28, 2024 „Ég held að Peter hafi gaman að því að vera í sálfræðistríði, en það virkar ekki á mig,“ sagði Humphries á blaðamannafundinum. „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans og ég er 25 árum yngri. Þannig að ég held að ef ég vinn einn heimsmeistaratitil í viðbót þá sé ég búinn að jafna allt sem hann hefur afrekað á öllum sínum ferli.“
Pílukast Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira