Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. desember 2024 13:23 Frá Napólí á Ítalíu en slysið varð í bæ nærri ítölsku borginni. Unsplash/Grafi Jeremiah Tíu ára pólskur drengur sem býr á Íslandi lést af slysaförum á Ítalíu í gær. Drengurinn var ásamt foreldrum sínum, systur og öðrum fjölskyldumeðlimum í fríi í bænum Nola nærri borginni Napólí. DV greindi fyrst frá og vísar til umfjöllunar í ítölskum miðlum. Meðal annars er fjallað um banaslysið á vef Ilmattino.it. Ítölsku miðlarnir segja fjölskylduna hafa búið á Íslandi. Fréttastofa hefur núna fengið staðfestar upplýsingar um að drengurinn var búsettur í Árbæjarhverfi í Reykjavík og nemandi í Árbæjarskóla. Í frétt Vísis sagði áður að fjölskyldan væri búsett í Finnlandi og leiðréttist það hér með. Bærinn Nola er rétt fyrir utan Napólí.Grafík/Hjalti Í umfjöllun ítalskra fréttamiðla segir að fjölskyldan hafi verið á gangi við gatnamót að brautarteinum þegar Renault bifreið kom akandi hinum megin við teinanna. Viðvörunarbjöllur hafi farið að hringja og ljós blikkað þegar lest nálgaðist og brautarhliðið var að lokast. Ökumaðurinn steig á bensínið til að ná yfir teinana. Þar var fyrrnefnd fjölskylda á göngu og var bílnum ekið á drenginn. Fram kemur í ítalska miðlinum að ökumaðurinn hafi keyrt drenginn upp á spítala þar sem hann var úrskurðaður látinn. Málið er til rannsóknar hjá yfirvöldum á svæðinu en ökumaðurinn mun þegar hafa verið ákærður fyrir að verða valdur að andláti drengsins. Pólland Ítalía Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira
DV greindi fyrst frá og vísar til umfjöllunar í ítölskum miðlum. Meðal annars er fjallað um banaslysið á vef Ilmattino.it. Ítölsku miðlarnir segja fjölskylduna hafa búið á Íslandi. Fréttastofa hefur núna fengið staðfestar upplýsingar um að drengurinn var búsettur í Árbæjarhverfi í Reykjavík og nemandi í Árbæjarskóla. Í frétt Vísis sagði áður að fjölskyldan væri búsett í Finnlandi og leiðréttist það hér með. Bærinn Nola er rétt fyrir utan Napólí.Grafík/Hjalti Í umfjöllun ítalskra fréttamiðla segir að fjölskyldan hafi verið á gangi við gatnamót að brautarteinum þegar Renault bifreið kom akandi hinum megin við teinanna. Viðvörunarbjöllur hafi farið að hringja og ljós blikkað þegar lest nálgaðist og brautarhliðið var að lokast. Ökumaðurinn steig á bensínið til að ná yfir teinana. Þar var fyrrnefnd fjölskylda á göngu og var bílnum ekið á drenginn. Fram kemur í ítalska miðlinum að ökumaðurinn hafi keyrt drenginn upp á spítala þar sem hann var úrskurðaður látinn. Málið er til rannsóknar hjá yfirvöldum á svæðinu en ökumaðurinn mun þegar hafa verið ákærður fyrir að verða valdur að andláti drengsins.
Pólland Ítalía Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira