Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 20:17 Jimmy Butler er sagður tilbúinn til að kveðja Miami Heat eftir rúm fimm ár hjá félaginu. AAron Ontiveroz/MediaNews Group/The Denver Post via Getty Images Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images
NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti