„Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. desember 2024 13:32 Birkir Bjarnason með fyrirliðabandið í einum af 113 A-landsleikjum sínum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu. Hann nýtur lífsins þar í landi og mun spila fótbolta eins lengi og skrokkurinn leyfir. Brescia er um miðja deild í B-deildinni á Ítalíu. Birkir er 36 ára en telur sig enn eiga nóg eftir. „Þetta er frábær klúbbur og sérstaklega sögulega séð. Ég hef það bara mjög fínt hérna,“ segir Birkir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Hérna á Ítalíu er þetta stórt félag og hérna hafa menn á borð við Baggio og Pirlo spilað. Við eigum heima í efstu deild að mínu mati en þetta hefur verið upp og niður og í raun mest hefur liðið verið í seríu B. Okkar markmið eru að reyna koma okkur inn í úrslitakeppnina og reyna koma okkur upp.“ Hann segir að persónulega hafi honum gengið mjög vel. Þjálfarinn velur alltaf liðið „Það tók smá tíma fyrir mig að koma mér í gang á tímabilinu og var að glíma við smá meiðsli. En núna líður mér mjög vel og það er gaman að ganga vel.“ Birkir er landsleikjahæsti leikmaður Íslands í sögunni, hann hefur spilað 113 landsleikir og skorað í þeim fimmtán mörk. Hann hefur leikið í tvígang á stórmóti fyrir Íslands hönd. Birkir hefur ekki verið valinn í landsliðið í síðustu verkefni. „Þjálfarinn velur alltaf landsliðið sitt en á tímapunkti í fyrra þegar ég var að spila flestalla leiki og að spila vel. Þá fannst mér ég eiga heima í landsliðinu. Ég horfi nú bara þannig á það að ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Birki í heild sinni. Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Sjá meira
Hann nýtur lífsins þar í landi og mun spila fótbolta eins lengi og skrokkurinn leyfir. Brescia er um miðja deild í B-deildinni á Ítalíu. Birkir er 36 ára en telur sig enn eiga nóg eftir. „Þetta er frábær klúbbur og sérstaklega sögulega séð. Ég hef það bara mjög fínt hérna,“ segir Birkir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Hérna á Ítalíu er þetta stórt félag og hérna hafa menn á borð við Baggio og Pirlo spilað. Við eigum heima í efstu deild að mínu mati en þetta hefur verið upp og niður og í raun mest hefur liðið verið í seríu B. Okkar markmið eru að reyna koma okkur inn í úrslitakeppnina og reyna koma okkur upp.“ Hann segir að persónulega hafi honum gengið mjög vel. Þjálfarinn velur alltaf liðið „Það tók smá tíma fyrir mig að koma mér í gang á tímabilinu og var að glíma við smá meiðsli. En núna líður mér mjög vel og það er gaman að ganga vel.“ Birkir er landsleikjahæsti leikmaður Íslands í sögunni, hann hefur spilað 113 landsleikir og skorað í þeim fimmtán mörk. Hann hefur leikið í tvígang á stórmóti fyrir Íslands hönd. Birkir hefur ekki verið valinn í landsliðið í síðustu verkefni. „Þjálfarinn velur alltaf landsliðið sitt en á tímapunkti í fyrra þegar ég var að spila flestalla leiki og að spila vel. Þá fannst mér ég eiga heima í landsliðinu. Ég horfi nú bara þannig á það að ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Birki í heild sinni.
Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Sjá meira