Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 11:00 Elvar Örn Jónsson stendur hér fyrir framan Dainis Kristopans en hliðar má sjá muninn á liðsfélögunum Erik Balenciaga og Kristopans. Getty/Marius Becker/Lars Baron Íslendingaliðið MT Melsungen hefur átt frábært tímabil í þýska handboltanum og er á toppi deildarinnar eftir fimmtán leiki. Liðið hefur unnið þrettán af fimmtán leikjum og hefur tveimur stigum meira en Hannover-Burgdorf sem er í öðru sætinu. Með Melsungen spila landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson. Báðir spiluðu þeir sig inn í HM-hóp íslenska landsliðið með frammistöðu sinni í vetur en það eru samt tveir liðsfélagar þeirra sem hafa vakið meiri athygli. Það er ekki bara fyrir góða spilamennsku heldur einnig fyrir hæð þeirra og þá sérstaklega hæðarmun. Spánverjinn Erik Balenciaga er aðeins 169 sentimetrar á hæð sem er ekki mikið fyrir útispilara. Lettinn Dainis Kristopans rífur vel upp meðalhæð liðsins á móti því hann er 214 sentimetrar á hæð. Það munar 45 sentímetrum á þeim. Það besta er að Kristopans er hægri skytta og spilar við hlið Balenciaga í útilínunni. Það sem meira er að Balenciaga er mjög öflugur í að spila uppi Kristopans og þeir ná mjög vel saman inn á vellinum. Kristopans er markhæsti leikmaður liðsins til þessa í vetur með 60 mörk en Balenciaga er fimmti markahæstur með 41 mark. Balenciaga er aftur á móti með flestar stoðsendingar í liðinu (48) en Kristopans er bara einni stoðsendingu á eftir honum (47). Þeir komu báðir til liðsins árið 2023 og Kristopans talar um það að Erik hafi verið mikið aðdráttarafl fyrir hann því hann vildi spila með honum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við þá félaga og myndir af hversu mikill munur er á hæð þeirra. View this post on Instagram A post shared by hessenschau (@hessenschau) Þýski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Sjá meira
Liðið hefur unnið þrettán af fimmtán leikjum og hefur tveimur stigum meira en Hannover-Burgdorf sem er í öðru sætinu. Með Melsungen spila landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson. Báðir spiluðu þeir sig inn í HM-hóp íslenska landsliðið með frammistöðu sinni í vetur en það eru samt tveir liðsfélagar þeirra sem hafa vakið meiri athygli. Það er ekki bara fyrir góða spilamennsku heldur einnig fyrir hæð þeirra og þá sérstaklega hæðarmun. Spánverjinn Erik Balenciaga er aðeins 169 sentimetrar á hæð sem er ekki mikið fyrir útispilara. Lettinn Dainis Kristopans rífur vel upp meðalhæð liðsins á móti því hann er 214 sentimetrar á hæð. Það munar 45 sentímetrum á þeim. Það besta er að Kristopans er hægri skytta og spilar við hlið Balenciaga í útilínunni. Það sem meira er að Balenciaga er mjög öflugur í að spila uppi Kristopans og þeir ná mjög vel saman inn á vellinum. Kristopans er markhæsti leikmaður liðsins til þessa í vetur með 60 mörk en Balenciaga er fimmti markahæstur með 41 mark. Balenciaga er aftur á móti með flestar stoðsendingar í liðinu (48) en Kristopans er bara einni stoðsendingu á eftir honum (47). Þeir komu báðir til liðsins árið 2023 og Kristopans talar um það að Erik hafi verið mikið aðdráttarafl fyrir hann því hann vildi spila með honum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við þá félaga og myndir af hversu mikill munur er á hæð þeirra. View this post on Instagram A post shared by hessenschau (@hessenschau)
Þýski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Sjá meira