Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Patrick Mahomes, LeBron James og Luke Littler stíga allir á stokk.
Patrick Mahomes, LeBron James og Luke Littler stíga allir á stokk. vísir / getty / fotojet

Það er ýmislegt um að vera vestanhafs og pílunum verður áfram kastað á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 í dag. 

Vodafone Sport

12:30 – World Darts Chamionship: Fyrri hluti sjöunda keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

18:55 – World Darts Chamionship: Seinni hluti sjöunda keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

00:05 – Winnipeg Jets og Minnesota Wild mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni.

Stöð 2 Sport 2

17:55 – Kansas City Chiefs og Houston Texans mætast í NFL fótboltadeildinni.

21:20 – Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í NFL fótboltadeildinni.

Stöð 2 Sport 3

23:00 – Sacramento Kings og Los Angeles Lakers mætast í NBA körfuboltadeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×