Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2024 15:38 Samsett mynd af því þegar tunglið gekk fyrir Mars miðvikudaginn 18. desember 2024. Myndirnar tók Gísli Már Árnason, annar umsjónamanna vefsins Iceland at Night. Gísli Már Árnason/Iceland at Night Svonefndur stjörnumyrkvi varð þegar tunglið gekk fyrir Mars á miðvikudagsmorgun. Áhugastjörnuljósmyndari náði mynd af myrkvanum frá Kópavogi. Annað tækifæri til að berja sjónarspilið augum gefst strax í febrúar. Myrkvar af þessu tagi sjást aðeins frá afmörkuðu svæði á jörðinni. Síðast gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð 5. desember árið 2020, að því er Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, skrifar á vefsíðunni Iceland at Night. Gísli Már Árnason, kollegi hans og hinn umsjónarmaður vefsins, náði meðfylgjandi mynd af myrkvanum úr Kópavogi á miðvikudagsmorgun. Tunglið gengur aftur fyrir Mars frá Íslandi séð að kvöldi 9. febrúar. Sá myrkvi hefst klukkan 18:30 og lýkur honum klukkan 19:28. Þrátt fyrir að Mars verði á lofti allar myrkurstundir um miðjan janúar, í svonefndri gagnstöðu, er þetta ekki heppilegur tími til þess að skoða rauðu reikistjörnuna. Svo vill nefnilega til að reikistjarnan er núna fjarri jörðinni í sólkerfinu og því lítil að sjá í áhugamannasjónaukum. Aðstæður verða ákjósanlegri í september 2035 en þá verður Mars næst jörðu, um 56,9 milljón kílómetra í burtu, um tvöfalt nær en hún er nú. Ljósmyndun Geimurinn Mars Tunglið Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Myrkvar af þessu tagi sjást aðeins frá afmörkuðu svæði á jörðinni. Síðast gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð 5. desember árið 2020, að því er Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari, skrifar á vefsíðunni Iceland at Night. Gísli Már Árnason, kollegi hans og hinn umsjónarmaður vefsins, náði meðfylgjandi mynd af myrkvanum úr Kópavogi á miðvikudagsmorgun. Tunglið gengur aftur fyrir Mars frá Íslandi séð að kvöldi 9. febrúar. Sá myrkvi hefst klukkan 18:30 og lýkur honum klukkan 19:28. Þrátt fyrir að Mars verði á lofti allar myrkurstundir um miðjan janúar, í svonefndri gagnstöðu, er þetta ekki heppilegur tími til þess að skoða rauðu reikistjörnuna. Svo vill nefnilega til að reikistjarnan er núna fjarri jörðinni í sólkerfinu og því lítil að sjá í áhugamannasjónaukum. Aðstæður verða ákjósanlegri í september 2035 en þá verður Mars næst jörðu, um 56,9 milljón kílómetra í burtu, um tvöfalt nær en hún er nú.
Ljósmyndun Geimurinn Mars Tunglið Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira