Einnig fékk Vala að sjá jólatré sem skreytt er einvörðungu með íslenskri hönnun og er mjög sérstakt hjá hönnuðinum Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur.
Öðruvísi jólaskreytingar er eitthvað sem margir ættu að geta nýtt sér, fimm dögum fyrir jól.
Innslagið er hér frumsýnt á Vísi og má horfa á það hér að neðan.