Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 07:53 Borgarstjórinn í Belgrad greindi frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Getty Borgaryfirvöld í serbnesku höfuðborginni Belgrad hafa ákveðið að gera notkun almenningssamgangna í borginni gjaldfrjálsa frá og með áramótum. Er þetta liður í því að reyna að létta á umferð í borginni og draga úr töfum. Borgarstjórinn Aleksandar Sapic greindi frá ákvörðuninni í gær og sagði hann breytinguna fela í sér að „enginn þyrfti lengur að borga fyrir miðann“. Í frétt DW kemur fram að íbúar Belgrad telji um 1,7 milljónir manna, en ekki er þar að finna neðanarðarlestarkerfi. Serbneska höfuðborgin er ekki sú fyrsta í Evrópu til að grípa til þess ráðs að gera almenningssamgöngur gjaldfrjálsar, en áður hafa meðal annars Lúxemborg og eistneska höfuðborgin Tallinn hætt að rukka notendur almenningsamgangna. Íbúar í Belgrad hafa lengi glímt við miklar umfarðartafir og hefur bílum þar fjölgað um 250 þúsund á síðustu tíu árum, að því er fram kom í máli Sapic. Bygging neðanjarðarlestarkerfis hefur lengi verið á plani borgaryfirvalda í Belgrad og gerðu áætlanir upphaflega ráð fyrir að þeim yrði lokið árið 2030. Öllum slíkum áætlunum hefur hins vegar ítrekað verið frestað. Sapic greindi jafnframt frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Sporvagnakerfi hefur verið starfrækt í Belgrad frá árinu 1892 og telur það nú um 127 kílómetra innan borgarmarkanna, sem gerir það eitt það lengsta í Evrópu. Serbía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Borgarstjórinn Aleksandar Sapic greindi frá ákvörðuninni í gær og sagði hann breytinguna fela í sér að „enginn þyrfti lengur að borga fyrir miðann“. Í frétt DW kemur fram að íbúar Belgrad telji um 1,7 milljónir manna, en ekki er þar að finna neðanarðarlestarkerfi. Serbneska höfuðborgin er ekki sú fyrsta í Evrópu til að grípa til þess ráðs að gera almenningssamgöngur gjaldfrjálsar, en áður hafa meðal annars Lúxemborg og eistneska höfuðborgin Tallinn hætt að rukka notendur almenningsamgangna. Íbúar í Belgrad hafa lengi glímt við miklar umfarðartafir og hefur bílum þar fjölgað um 250 þúsund á síðustu tíu árum, að því er fram kom í máli Sapic. Bygging neðanjarðarlestarkerfis hefur lengi verið á plani borgaryfirvalda í Belgrad og gerðu áætlanir upphaflega ráð fyrir að þeim yrði lokið árið 2030. Öllum slíkum áætlunum hefur hins vegar ítrekað verið frestað. Sapic greindi jafnframt frá því í gær að til stæði að endurnýja allan strætis- og sporvagnaflota borgarinnar fyrir árið 2027. Sporvagnakerfi hefur verið starfrækt í Belgrad frá árinu 1892 og telur það nú um 127 kílómetra innan borgarmarkanna, sem gerir það eitt það lengsta í Evrópu.
Serbía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira