Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 06:58 Á morgun er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt. Vísir/Vilhelm Lægð nálgast nú landið úr vestri og fylgir henni ákveðin suðaustanátt seinnipartinn og snjókoma með köflum á Suður- og Vesturlandi, en slydda eða rigning við ströndina. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði hægari vindur á norðaustanverðu landinu, þurrt og áfram kalt. Í kvöld mun svo bæta í úrkomu suðaustantil, en dregur úr henni vestanlands. „Á morgun er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt. Einhverrar úrkomu er að vænta í flestum landshlutum, oftast á formi dálítilla élja. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag og sunnudag gera spár síðan ráð fyrir að áttin verði norðlæg og það kólnar. Snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en þurrt sunnantil,“ segir í hugleiðingum verðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-10 m/s. Víða dálítil él, en slydda eða snjókoma um tíma við austurströndina. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag (vetrarsólstöður): Norðan 5-10, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil snjókoma eða él, en þurrt á sunnanverðu landinu. Frost 0 til 7 stig. Á sunnudag: Norðan og norðvestan 5-15, hvassast norðaustantil. Bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Snjókoma með köflum á Norður- og Austurlandi, en styttir upp um kvöldið. Frost 2 til 12 stig. Á mánudag (Þorláksmessa): Hvöss suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnar. Vestlægari og skúrir eða él um kvöldið. Á þriðjudag (aðfangadagur jóla) og miðvikudag (jóladagur): Suðvestanátt með éljum, en þurrt norðaustan- og austanlands. Frost 2 til 10 stig. Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði hægari vindur á norðaustanverðu landinu, þurrt og áfram kalt. Í kvöld mun svo bæta í úrkomu suðaustantil, en dregur úr henni vestanlands. „Á morgun er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt. Einhverrar úrkomu er að vænta í flestum landshlutum, oftast á formi dálítilla élja. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag og sunnudag gera spár síðan ráð fyrir að áttin verði norðlæg og það kólnar. Snjókoma með köflum á norðanverðu landinu, en þurrt sunnantil,“ segir í hugleiðingum verðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-10 m/s. Víða dálítil él, en slydda eða snjókoma um tíma við austurströndina. Hiti um eða undir frostmarki. Á laugardag (vetrarsólstöður): Norðan 5-10, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil snjókoma eða él, en þurrt á sunnanverðu landinu. Frost 0 til 7 stig. Á sunnudag: Norðan og norðvestan 5-15, hvassast norðaustantil. Bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Snjókoma með köflum á Norður- og Austurlandi, en styttir upp um kvöldið. Frost 2 til 12 stig. Á mánudag (Þorláksmessa): Hvöss suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnar. Vestlægari og skúrir eða él um kvöldið. Á þriðjudag (aðfangadagur jóla) og miðvikudag (jóladagur): Suðvestanátt með éljum, en þurrt norðaustan- og austanlands. Frost 2 til 10 stig.
Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira